17.9.2007 | 12:26
Hér er djúpur skotabrandari
Strákurinn kemur heim úr skólanum og segir: "pabbi, ég hljóp á eftir strætó alla leiðina heim og sparaði strætómiða". Pabbinn svarar: "af hverju hljópstu ekki heim á eftir leigubíl?"
Það er ekki hægt að mæla allt í peningum...
Kveðja, Kári
PS: Ég á afmæli í dag, svo vinsamlega kvittið fyrir lestrinum :)
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
til hamingju með daginn Kári.
Óskar Þorkelsson, 17.9.2007 kl. 12:42
Til hamingju með daginn.
Stefán Freyr (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 12:43
<kvitt>Til hamingju með daginn!</kvitt>
jongs01@ru.is
Jón Gunnar (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 12:53
Til lukku með daginn og takk fyrir brandarann
Jóhann (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 13:32
Þú hljópst á eftir lest - og náðir henni haldandi á hjóli. Svo skutlar þú heilu fjölskyldunum ásamt hjólum að ná í flugvélar. Hvað segir það okkur um þig? Kannski ekkert mjög hagsýnn en í góðu formi alveg í gegn. Til hamingju með daginn.
Jóhanna Arnórsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 16:06
Gaman ad spjalla vid thig adan Kari minn, innilega til hamingju med daginn - aftur
Regina systir
Regina Hardardottir (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 16:18
Til hamingju með daginn :-)
Einar Indriðason, 17.9.2007 kl. 16:37
Ha ha, til hamingju með daginn, þessi var góður.
Þórður Bragason, 17.9.2007 kl. 16:52
Til hamingju með daginn, mon ami
Jóhann Hlíðar (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 18:02
Innilega til hamingju með afmælið.
Jón Ágúst Ragnarsson (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 20:39
Góður, til hamingju með daginn.
Þóra Guðmundsdóttir, 17.9.2007 kl. 21:12
Amingju ammælið. Þú misstir af góðu hlaupi í dag, blautu, en hægu. Mikil sagnfræði og persónufræði. Hættu að elta lestirnar, það kemur alltaf önnur lest. Ég var í Skotlandi um helgina og ber mikla virðingu fyrir Skotum, meðan flestir skála með orðunum Skál, eða skol, an slointe eða eitthvað viðlíka, segja þeir: Up yer Kilt! Ritari. (PS - takk fyrir að hafa einfalda ruslvörn - ég er máladeildarstúdent!)
Ólafur Grétar Kristjánsson (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 21:30
Til mingju, Kári með árin öll. Hjólaðu nú ekki fram af þér.
Sveinn Ólafsson, 17.9.2007 kl. 21:56
Til hamingju með afmælið!
Vilhjálmur Þorsteinsson, 17.9.2007 kl. 22:48
Til hamingju með afmælið og frábært blogg.
Ævar Örn Kvaran (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 10:23
Til hamingju með daginn....um daginn! :)
Ýrr (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.