Harmleikurinn um úthverfin

Hér er athyglisverður fyrirlestur  fluttur af James Howard Kunstler.

Ég hafði ekki séð hann þegar ég skrifaði bloggin á undan, en hann segir eiginlega það sem ég var að reyna að segja, bæði um úthverfi og neyslumenningu.

 

Á vefsíðunni http://www.ted.com eru margir aðrir fyrirlesarar sem eru þess virði að sjá:

  • William McDonough talar um hvernig eigi að hanna hluti með það fyrir augum að við ætlum að lifa áfram á plánetunni.
  • James Nachtwey talar um feril sinn sem stríðsfréttaljósmyndari.
  • Hans Rosling segir sannleikann um þriðja heiminn.

Þarna er fræðandi efni af þeirri sort sem auglýsingavædda "ríkis" sjónvarpið okkar ætti að vera að sýna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill M. Friðriksson

Fyrirlesturinn frá Hans Rosling er mjög góður. Mæli einnig eindregið með honum. Svo er hægt að leika sér með forritið sem hann er að nota hér: http://tools.google.com/gapminder/

Egill M. Friðriksson, 23.9.2007 kl. 23:36

2 Smámynd: Jón Ragnarsson

Góður fyrirlestur. Þegar ég sé nýju Sovéthverfin í Grafarholtinu þá óska ég þess að ég hefði farið í arkitektúr eins og ég var að plana...

Jón Ragnarsson, 24.9.2007 kl. 10:14

3 identicon

Takk fyrir að koma þessu vefsvæði áleiðis margir flottir fyrirlestrar þarna.

Margrét (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband