6.10.2007 | 20:31
Almennilegt fólk
Ég er búinn ađ hugsa of mikiđ um íslensk skítseiđi í viđskiptageiranum í ţessari viku. Ég verđ ađ hugsa um annađ til ađ verđa ekki ţunglyndur.
Hér eru menn sem gera samfélagiđ betra, ekki verra. Ég fór á tónleika međ Bela Fleck í Durham, Norđur-Karolínu 1992. Hér tekur hljómsveitin lagiđ "Hoedown". Fyrstu 30 sekúndurnar eru kynning, en biđin er ţess virđi.
Bela Fleck er mađurinn međ banjóiđ. Bassaleikarinn heitir Victor Wooten og er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hérna má sjá hann taka lagiđ "Norwegian Wood" sem Bítlarnir sömdu.
Svona fólk vil ég ţekkja.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 458621
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Tek undir međ Bela Fleck! Mjög skemmtilegir!
Egill M. Friđriksson, 7.10.2007 kl. 00:49
Bandiđ ćttu margir ađ kannast viđ gegnum upphafsstef morgunţáttar Eiríks Manekkihverssonar sem var í loftinu fyrir nokkrum árum. Ţar uppgötvađi ég bandiđ. Man ekki í svipinn hvađ lagiđ heitir.
Wooten er ótrúlegur bassasnákur. Gćfi hćgri hendina fyrir ađ geta spilađ spilađ eins og hann
Baldur McQueen (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 11:50
Oh, djöfull öfunda ég ţig fyrir ađ hafa séđ Bela Fleck live.
Victor Wooten var hetjan mín í lok grunnskóla(seint á seinustu öld) ţegar ég var sem mest ađ leika mér á bassa. Hápunkturinn var ţegar ég náđi ađ spjalla viđ hann í live chat-i á heimasíđunni hans. Ţađ fannst mér alveg rosalega merkilegt.
Kjartan Á. (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 15:40
Kvitta fyrir mig. Mjög skemmtilegt blogg enda ekki mörg sem blanda saman upplýsingatćkni og Béla Fleck! En Wooten er náttúrulega stórskemmtilegur snillingur. Flecktones vćri ég virkilega til í ađ sjá lćv en ég tel heldur ólíklegt ađ athafnamenn flytji ţá til landsins.
Drengur (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 14:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.