Kassanótan mín

Ég var ađ koma úr búđinni hér í Frakklandi og sá á vefnum ađ Krónan og Bónus bítast á.

Mér datt í hug ađ sýna ykkur hvađ ég fć fyrir peningana úti í fínu búđinni á horninu.

Hér er maturinn sem ég keypti:

PA110001

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er nótan (ekki allur maturinn er međ á myndinni):

PA110003

 

 

 

 

 

 

 

 

 

og hér er  verđiđ í krónum á ţví sem var á myndinni:

Rauđvín                         283,50
Appelsínusafi                 166,05
Salatpoki                       157,95
Fjórar jógúrtdósir          102,87
Ravioli međ ostfyllingu   124,74
Salami 300 gr                305,37
Ostur, 200 gr                184,68
Skinka,450 gr               467,37
Samtals                   1.792,53

Ég tek fram ađ ţetta er alvöru skinka, niđursneidd í búđinni, ekki ferkantađa "skinkan" í lofttćmdu pökkunum eins og heima. 

Kveđja, Kári

 


mbl.is Bónus og Krónan bítast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríđa Eyland

Gott ađ fá samanburđinn, okriđ á íslandi er greinilega takmarkalaust, munađur af ţessu tagi kostar ekki undir fimm kallinum hér

Fríđa Eyland, 12.10.2007 kl. 01:22

2 Smámynd: Kári Harđarson

Ég hef ekki fariđ í lágvöruverđsverslun hérna ennţá, tel mig ekki hafa ţörf á ţví, enda langar mig sáralítiđ í bragđlausan ost, djús úr ţykkni og ţurrt spaghetti ţegar allur ţessi lúxus er í bođi.  Ég skal samt kíkja ţangađ inn og skođa nokkur verđ ef einhver manar mig.

Kári Harđarson, 12.10.2007 kl. 09:22

3 Smámynd: Jón Lárusson

Ég mana ţig!

Jón Lárusson, 12.10.2007 kl. 14:13

4 Smámynd: Sigurjón

Evran er á um 85 kall um ţessar mundir.  Krónan er reyndar ansi sterk...

Sigurjón, 12.10.2007 kl. 16:17

5 Smámynd: Júdas

Ég fć nú ekki betur séđ en ađ ţađ eina sem er lćgra ţarna en á íslandinu séu vörurnar sem ekki má flytja inn vegna hafta.  Er ţađ ekki rétt hjá mér?   Ostur og kjöt og svo auđvitađ víniđ.  Allt er ţetta controlađ af ríkinu.  Vinkona mín verslađi stórinnkaup í krónunni daginn sem könnunin var tekin og ţar voru nokkrar af vörutegundunum sem voru í könnuninni en bara á hćrra verđi.  Hvernig má ţađ vera?

Júdas, 12.10.2007 kl. 19:55

6 Smámynd: Kári Harđarson

Ţađ er mikiđ til í ţví ađ ţađ er kjötiđ, osturinn og víniđ sem stendur upp úr.  Niđursuđuvörur og annađ sem ţolir sjóflutninga og langa geymslu er skiljanlega hlutfallslega ódýrast.

Hins vegar eru gćđin hér mjög mikil.  Ég fć ekki ţessa pylsu heima (bannađ ađ flytja inn) eđa ostinn (bragđmikill íslenskur fćst ekki), og alvöru skinka er sjaldséđ.

Kári Harđarson, 13.10.2007 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband