24.10.2007 | 20:35
Á tindi Mont Blanc - í heita pottinum
Ein af uppáhaldsbókunum mínum er "Brött spor" eftir Sir Edmund Hillary ţar sem hann lýsir ferđ sinni upp á Everest.
Ég rakst á ađra lýsingu af fjallaferđ sem er stórkostleg á sinn hátt. Nokkrir gárungar tóku sig til og gengu á Mont Blanc međ allt sem til ţurfti til ađ byggja heitan pott á stađnum. Ég lćt myndirnar tala sínu máli - en er ekki tímaspursmál ţar til mađur kemst í bađ ađstöđu á Hvannadalshnjúk?
Ég rakst á ferđasöguna hjá Guillaume Dargaud sem ég fylgist međ vegna ljósmyndanna sem hann tekur sem og útivistarinnar, en hann bjó á Suđurskautinu um nokkurt skeiđ.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Ţetta er auđvitađ tćr snilld! Svona á ađ stunda útivist!
Sigurđur Viktor Úlfarsson, 25.10.2007 kl. 15:01
Ţetta er ótrúlegt. Ég hef oft veriđ ađ ţvćlast ţarna (t.d. á skíđum frá Aigille du Midi) en ekki fariđ á tindinn enn. En fyrst fólk bregđur sér í pottinn, ţá hlýtur ţatta ađ vera í lagi. Annars minnir ţađ á sannan sjónvarpsţátt um nokkur frönsk pör sem fóru á mjög háan tind (í Himalaja?) međ Rókokkó- borđstofusett, borđ, silfur og matvćli á bakinu til ţess ađ slá upp veislu á toppnum í 30-40 stiga frosti og vindi. Ţađ tókst, en ţau vildu ađ ţau hefđu ekki gert ţetta, minnir mig.
Ívar Pálsson, 27.10.2007 kl. 15:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.