Ţar fór alvöru hetja

Ég hef aldrei límst fastar viđ bók en ţegar ég las "Brött spor" sem lýsir ferđ Hillary á tind Everest.  Ég las hana í einum rykk og lagđi hana ekki frá mér fyrr en undir morguninn. 

uewb_05_img0340

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eins og sjá má á Gegni, er bókin ennţá til á öllum bókasöfnum

 

--- 

Talandi um afreksmenn, ţá er ferđ Shackleton til suđurheimsskautsins vel ţess virđi ađ kynnast.

Shackleton_crew

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kenneth Branagh leikur í mjög góđri bíómynd um afrekiđ og ég hef veriđ á leiđinni ađ benda sjónvarpinu á ađ kaupa sýningarrétt á myndinni.

 

Shackleton auglýsti í blöđum eftir ţátttakendum í ferđinni: 

"Men wanted for hazardous journey. Small wages. Bitter cold. Long months of complete darkness. Constant danger. Safe return doubtful. Honour and recognition in case of success."

Svona á ađ auglýsa.

 

 


mbl.is Edmund Hillary látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

E. Hillary var einn mest harđjaxlinn á jarđkúlunni.  Sönn hetja.  Ef ţú hefur gaman af fjallabókmenntum ćttir ţú ađ lesa Into Thin Air eftir Krakauer.  Ćsispennandi lesning fyrir sófaklifrara á öllum stigum.  Hćgt ađ lsea grein sem bókin byggir á hér:

http://outside.away.com/outside/destinations/199609/199609_into_thin_air_1.html 

Bragi (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 15:33

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Satt, Kári, hann Hillary hafđi veruleg áhrif á mann ungan međ bók sinni og varđ mér hvatning til fjallaferđa ţótt síđar hafi orđiđ. Jákvćđ afstađa kom honum hvert sem er. Kannski mađur kíki á Krakauer sbr. Braga til ţess ađ koma sér síđan af stađ.

Ívar Pálsson, 11.1.2008 kl. 23:53

3 Smámynd: Baldvin Kristjánsson

Varđandi Shakelton, hefur mér fundist meira variđ í menn eins og Friđţjóf Nansen, sem hafđi bara sitt á hreinu og kom heill heim, ásamt öllum sínum mannskap. Alltaf. Og var fyrstur til margra hluta.

Var síđan gerđur ađ fyrsta Sendiherra Aţjóđasambandsins. Bjargađi Noregi frá innrás Svía, hundruđum ţúsunda úkraínumanna frá hungursdauđa og lengi mćtti halda áfram.

Norđmenn eru gott dćmi um menn sem kunna til verka, gera hlutina rétt og halda svo áfram međ lífiđ. Bretarnir Shakelton og Scott eru frćgir fyrir ađ vera Englendingar... sem klúđruđu málunum og drápust báđir viđ ţađ ađ lokum.

ţá vil ég heldur lesa um frćkna Norđmenn.

Baldvin Kristjánsson, 14.1.2008 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband