31.1.2008 | 18:01
Geđveikur
Umrćđa síđustu daga um meint veikindi Ólafs borgastjóra hefur vakiđ athygli á ţunglyndi.
Britney Spears virđist vera komin í sitt eigiđ persónulega helvíti. Ţađ er ekki ólíklegt ađ manía og ţunglyndi séu hlutskipti hennar ţótt ég viti ţađ ekki.
Einn af uppáhaldstónlistarmönnunum mínum er Jaco Pastorius.
Hann lést 1987 ţegar honum var hent út af skemmtistađ svo harkalega ađ hann hálsbrotnađi. Hann var maníódepressívur og hafđi ekki veriđ međ sjálfum sér ţegar ţetta gerđist. Hann var 35 ára gamall.
Í ţessari grein segir Mary dóttir Jaco sögu föđur síns og sjálfrar sín, en hún berst sjálf viđ sama sjúkdóm og fađir hennar.
Hér er úrdráttur úr greininni:
The stories surrounding his increasingly erratic behavior, during his later years, have become folklore, almost mythical. But, the reality is that my father was only a man, and at times a very sick man who needed help. No myth in that. Not exciting nor romantic, but the truth nonetheless.
All I knew was that daddy wasn't daddy anymore. He kind of looked like him, but this guy was weird, irresponsible, untogether, and had a strange look in his eye. My dad was the antithesis of these qualities, so this sudden transformation was especially perplexing.
My father got away with a lot of outrageous behavior, because he was Jaco. A "regular" person would never have been allowed to be that out of control and still receive the liberties he received. This seemed to work in his favor, but in hindsight, I believe this worked against him. It prevented him from getting help he desperately needed.
There are no words nor language to accurately convey the madness, loss, and empty terror that is clinical depression. I think of it as a place. It's the place you are left to wander, aimlessly, after everything you are has been stripped from you, and your soul has been seized by invisible marauders. I vividly remember when I realized that this must have been the place where daddy lived. This only intensified my ever-present, ever-growing terror.
Athugasemdir
ţví miđur veit ég ađ Britney er amk sögđ međ tvípólaröskun, s.s manic-depressive. hún á allt gott skiliđ greyiđ eftir međferđina sem hún hefur fengiđ.
halkatla, 1.2.2008 kl. 11:37
Lýsing dótturinnar hittir mann í hjartastađ.
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.2.2008 kl. 14:18
Ţađ var mikil eftirsjá í ţessum mikla tónlistarmanni sem Jaco var. Ég hafđi heyrt um hvernig dauđa hans bar ađ, en hafđi ekki hugmynd um hans geđrćnu vandamál. Ţađ var annars mjög athyglisverđur ţáttur á RÚV um daginn, ţar sem Stephen Fry talađi um geđvandamál sín á opinskáan hátt. Fyrir ţá sem misstu af honum er hćgt ađ nálgast hann á Youtube.
Sveinn Atli Gunnarsson, 2.2.2008 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.