Dr.Rúv

Þátturinn Dr.Rúv á Rás 1 fjallar um lýðheilsutengd málefni.  Í dag 10.mars er hann helgaður hjólreiðum og í því tilefni er viðtal við mig og félaga minn, Morten Lange.

Þátturinn er sendur út kl.15.30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Þetta var fínt.

steinimagg, 10.3.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Róbert Badí Baldursson

Mjög hvetjandi. Takk

Róbert Badí Baldursson, 11.3.2008 kl. 09:36

3 Smámynd: Morten Lange

Gott að mönnum fannst þetta koma vel út   (Kári og Jóhann  stóðu sér vel)   

Voni að við fáum að koma aftur og kafa aðeins dýpra í lýðheilsufræðunum sjálfa í kring um hjólreiðarnar.  Fæstir gera sér grein fyrir hversu mikið heilsuvandamál hreyfingarleysið sé ( meira en öll umferðarslysin, reiknað til dæmis í ótímabærum dauðsföllum og að verða meiri en reykingar).  Anað sem þarf að kynna er hversu vel hjólreiða til samgangna henta til að vinna bug á þessu. Og hliðarverk hjólreiða eru jákvæð og spara peninga á öðrum sviðum ólíkt mörgum  urræðum í heilbrigðiskerfinu.  Áhugasamir geta kíkt á færsluna sem ég skrifaði nýlega um "17 fyrir 3"

Morten Lange, 11.3.2008 kl. 11:44

4 identicon

http://rug.braud.in/blogg/2008/3/11/samgongur/

Þarna eru skemmtilegar samræður um almenningssamgöngur á Íslandi. Það væri gaman að fá innlegg frá ykkur félögunum!

Takk annars fyrir skemmtilegan þátt.

Jökull (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband