Sheldon Brown er dáinn

sheldon_brown_posse

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi frábæri maður hefur haldið úti ágætri vefsíðu fyrir þau okkar sem þykir vænt um reiðhjól, viljum gera við þau sjálf og vita allt um þau.

Ég var að frétta af andláti hans úr M.S. sjúkdómnum.  Ég fékk sting í hjartað og gerði mér þá grein fyrir því að þessi maður var farinn að skipta mig máli.  Hann gerði mitt líf aðeins betra.

Kíkið endilega á vefsíðuna hans, hún er alfræðiorðabók fyrir hjólafólk.

 

R.I.P.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Já það er nú ekki svo ósjaldan sem ég hef farið á síðuna hanns.

steinimagg, 3.4.2008 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband