4.5.2008 | 14:34
Góðar hjólafréttir í HáErr
Háskólinn í Reykjavík rís nú í Vatnsmýrinni, rétt hjá Nauthólsvík. Hver deild er í sér "pizzusneið", allar sneiðarnar snerta torg á miðju svæðinu. Hér er mynd af kjallaranum:
Rauða línan sýnir aðkomu niður skábraut sem fer undir húsið. Gráa herbergið þar sem línan endar er litlir 300 fermetrar og þar er gert ráð fyrir hjólageymslum! Búningsklefar og sturtur eru í brúna svæðinu undir miðjunni. Þetta verður ekki betra séð með augum hjólreiðamanns.
Flokkur: Hjólreiðar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Þú er heppin að vera hjólamaður, nú eru þeir hættir við að gera göngin undir Þingholtið, varla fara þeir að bora Öskjuhlíðina og Kópavogsgöngin og allt situr fast við stíflaða hringbraut.
Sturla Snorrason, 4.5.2008 kl. 23:58
Jamm, þetta lítur mjög vel út. Ég fór einmitt að skoða þetta en rakst þá í "æ nei" hluta sögunnar. Þessar rendur sem sjást yfir svæðinu þýða víst að þessi hluti verður ekki smíðaður fyrr en í "seinni áfanga" sem er áætlaður 2010-2011. Ekkert svo langt í það svosem, en auðvitað hefði verið flott að fá þessa aðstöðu strax og við flytjum inn.
Stefán Freyr (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 02:18
Nohh, þeir ætla að fara dönsku leiðina! :) Ég er nemandi í háskóla í Kaupmannahöfn og þar er risastór hjólakjallari svo hjólinu líður vel þar á daginn og er mun öruggara en úti. Þeir örfáu sem koma á bíl verða hinsvegar að leggja úti á malarstæði. Nágrannarnir, DR (ríkisútvarp danmerkur) gerðu hinsvegar þau mistök að gleyma hjólunum og eru í stökustu vandræðum því það flýtur allt í hjólum fyrir utan húsið og því ekki hægt að komast að hvorki á bíl né labbandi sumstaðar :)
Freyja (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 20:54
Þú kallar þetta pizzusneið, Kári, en það sér hver bóndi að þetta er eins og almenningur og dilkar í fjárrétt.
Anna Runólfsdóttir, 22.5.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.