Tíkallakassarnir

 tikallakassi.png

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessir kassar voru í öllum sjoppum þegar ég var táningur.  Þeir virðast hafa verið frá Noregi því nú hefur norðmaður gert tölvuspil á netinu þeim til heiðurs.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Takk fyrir þetta Kári. Pabbi minn hafði gaman af þessum kössum á sínum tíma. Ég ætla að senda honum linkinn.

Haukur Nikulásson, 15.7.2008 kl. 14:31

2 Smámynd: Jón Ragnarsson

Mig langar í einn svona í stofuna...

Jón Ragnarsson, 16.7.2008 kl. 02:12

3 Smámynd: Sigurjón

Þetta er nokkuð skemmtilegt að prófa.  Ekki tapar maður miklu í þessum kössum...

Sigurjón, 16.7.2008 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband