Rétt forgangsröðun

Gott almenningssamgöngukerfi er bráðnauðsynlegt fyrir efnahag landsins. Allir, ekki bara notendur ættu að borga fyrir það því allir hagnast á tilveru þess.  Gjaldskrárhækkanir gætu verið nauðsynlegar en það eru skattar líka. Ökumenn upplifa minni umferð. Eigendur fyrirtækja og starfsmenn fá betra  starfsumhverfi og betri staði að búa á.  Allir anda að sér hreinna lofti.

Það hefur aldrei verið mikilvægara að bæta almenningssamgöngur. Rétta spurningin er ekki hvort við höfum efni á þeim, heldur hvað gerist ef við borgum ekki fyrir þær?

Ritstjórnargrein New York Times 17.ágúst

Tvær aðrar greinar úr sömu röð:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Þetta er svo sannarlega rétt hjá þér og ég er mjög hissa að ennþá er verið að eyða milljörðum í fleiri gatnamót og aukin bílastæði. Þetta er bara ekki hagkvæmt þegar allt er reiknað með í dæminu.

Úrsúla Jünemann, 18.8.2008 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband