9.9.2008 | 08:22
Fuglagarg og blómafýla
Ég er aftur kominn til Frakklands. Ég hjóla í vinnuna eftir merktum hjólaleiđum og lćt ilm af blómum, nýbökuđu brauđi og ilmvatni á leiđinni gera mig meyran.
Borgarbúar Rennes eyđa sínum sveiflulausu Evrum gegndarlaust í blóma- skreytingar međfram vegum, skraut á húsmćna og málningu ţótt húsin séu ekki orđin almennilega ţakin veggjakroti eđa flögnuđ af ţeim málningin.
Náttúran bruđlar međ gjafir sínar til kvennanna sem ganga berleggjađar og mittisgrannar í tísku sem hlýtur ađ hafa kostađ eitthvađ. Af hverju geta ţćr ekki veriđ hraustlegar međ ístru undir flíspeysum fyrir aftan barnavagna um táningsaldurinn eins og heima?
Í stuttu máli er ég í góđu skapi ţví hér er alltaf sama helvítis blíđan, fuglagarg og blómafýla*.
Ég ćtla ađ blogga stutt og sjaldan á nćstunni og reyna ađ fylgjast sem minnst međ fréttum frá Íslandi ţví áhyggjur af afleiđingum óráđsíunnar eru slítandi og tímafrekar.
Kveđja, Kári
* Tilvitnun frá Sigurđi Rúnari Sćmundssyni
Athugasemdir
Góđur Kári.
Njótiđ dvalar og umgjarđar í Frakklandinu - - og hvíliđ ykkur einmitt frá fáránleika hins íslenska veruleika í stjórnmálum og viđskiptalífi.
Kveđjur til ykkar frá okkur frú Helgu og Týru. (Viđ erum svona um ţađ bil ađ sleppa okkur endanlega í samanburđar-kapphlaupi íslendingsins viđ bygginguna á Krókeyrarnöf 2 - sem er einmitt ađ komast undir ţak í vikunni).
Benedikt Sigurđarson, 9.9.2008 kl. 08:45
ći hvađ ţú átt gott Kári :) hafđu ţađ sem best í france
Óskar Ţorkelsson, 9.9.2008 kl. 11:18
Ég er sjálf í niđursveiflu eins og íslenska hagkerfiđ, eftir ađ hafa átt yndislega dvöl um liđna helgi í höfuđstađ ţeirra Fransmanna, Paris, mon cherie. Ađ koma hingađ heim í lćgsta gengi og mestu verđbólgu í manna minnum er nóg til ađ koma af stađ niđurfallssýki í hvađa bjartsýniskvikindi sem er.
Ragnhildur Ţórđardóttir, 10.9.2008 kl. 14:41
Ţađ var nú gaman ađ pistlunum ţínum síđast ţegar ţú varst ţarna. Vćri ekki verra ađ fá nýjan skammt.
Steinarr Kr. , 10.9.2008 kl. 20:53
Je veux t'joindre!
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 22:49
Je veux t'joindre aussi!
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.9.2008 kl. 21:05
barnavagnar um táningsaldur?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.9.2008 kl. 21:06
Dásamlegt! Vildi líka ađ ég vćri ţarna!
Guđrún Markúsdóttir, 14.9.2008 kl. 14:09
Oui - la vie est belle ţarna hjá ţér… greinilega!
En hér á Fróni eru allir ađ tala um ađ allt sé ađ fara fjandans til…
… jafnvel ađ fólk ţurfi ađ selja annađ hjólhýsiđ… gallinn er samt
ađ ţađ er enginn til ađ kaupa. Fasteignir seljast alls ekki etc.
En viđ erum ađ fara til Berlínar ekki á morgun heldur eftir viku.
Ţar ćtlum viđ öll ađ bćta okkur. Tekurru ekki bara lestina til okkar?
kv,
BIggi Joakims
Birgir Jóakimsson (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 23:40
Saell Kari; thad vildi svo otrulega skemmtilega til ad synir okkar, jafngamlir, lentu i sama bekk og skola i Rennes. Thad eru liklega meiri likur a ad vinna i lotto. Allavega eg heiti Nanna og er nagranni thinn her, langadi bara ad kynna mig ef strakarnir koma til med ad vera meira saman.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.9.2008 kl. 11:02
Sćl Nanna, hafđu endilega samband.
Viđ flytjum á 8 Rue de Psalette, bak viđ kirkjuna í kvöld, verđum semsé í miđbćnum eftirleiđis.
Síminn hjá mér er +354 862 9108 og hjá Kjartani 06 79 19 62 99. Viđ verđum í Rennes á morgun laugardag, förum á markađinn og fleira huggulegt.
Sjáđu hvort ţú getur ekki skotist í kaffi.
Kveđja, Kári
Kári Harđarson, 19.9.2008 kl. 13:55
Já hitti strákana einmitt í hádeginu og Kjartan sagđi mér ađ ţiđ vćruđ ađ flytja. Ćtlađi einmitt á markađinn á morgun, svo viđ sjáumst örugglega ţar, ţeir voru líka eitthvađ ađ tala um ađ kíkja í bíó saman fljótlega.
Kveđja Nanna
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.9.2008 kl. 13:59
Frakkland er í miklu uppáhaldi hjá mér til ađ ferđast í. Er búinn ađ fara margar ferđir ţangađ og ţá sérstaklega sunnan til í landinu. Veriđ ţar á fljótabát, flogiđ svifdreka og tekiđ mikiđ af flottum myndum.
Hvernig er ţetta er allt hugsandi fólk ađ flytja af landi brott?
... og ţá líklega erlent "hámenntađ" vinnuafl inn til landsins í stađin?
Kjartan Pétur Sigurđsson, 24.9.2008 kl. 11:19
Hvernig er ţađ. Ertu alveg fluttur til Frakklands eđa bara tímabundiđ?
Egill M. Friđriksson, 29.9.2008 kl. 23:57
Sćll Egill,
Nei, viđ komum aftur í janúar, ţví miđur, liggur mér viđ ađ segja!
Kári Harđarson, 30.9.2008 kl. 13:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.