Ég skil ekki...

Ég hélt að Mjólka væri ein í samkeppni við Mjólkursamsöluna / KEA.  Ef Mjólka sameinast KS er aðeins jafnara með þessum keppinautum hefði ég haldið?

Áður en Mjólka kom  var einokunin alger.  Er ég að misskilja?

 


mbl.is Einokun í skjóli samruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nefnt í fréttatilkynnningunni að milli MS og KS séu náin stjórnunar-, eigna- og samráðstengsl.  Mjólka er því ekki að sameinast keppinauti MS heldur samstarfsaðila, a.m.k. skv. áliti Samkeppnisstofnunnar.

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 12:11

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Jú, KS og MS eru tengd.

Marinó G. Njálsson, 10.12.2009 kl. 12:23

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

hrykalega finnst mér Samkeppniseftirlitið og þeir sem þar vinna vera miklir hræsnarar. á meðan þeir eru að þessu þá er einokun á smásölumarkaði og einn aðili þar getur ráðið hvort að mjólkurframleiðslu fyrirtækin hreinlega lifi.

Fannar frá Rifi, 10.12.2009 kl. 12:40

4 identicon

Þetta er nýja Ísland! Hefur einhver spekúlerað í því af hverju nánast allar kjötvörur í Bónus eru frá Skagafirði - en engin Bónus verslun í Skagafirði? Skrítið á Íslandi!

Agnar (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 12:45

5 identicon

Nú væri gott að sína línurit um verðþróun til neitenda  og verð til framleiðenda í Evrópusambandinu  frá því að kvótinn var lagður niður verðið var gefið frjálst. Það er ískyggileg þróun neitendum og framleiðendum í óhag, en milliliðum í hag. Það væri gott að skoða þróun á mjólkurverði til neitenda og framleiðanda hér á landi síðan farið var að hagræða í mjólkuriðnaði með stófeldum fækkunum vinslustöðva borið saman við almenna verðþróun. Sú skoðun sínir svo ekki verður um villst ótvíræða hagkvæmni á fækkun afurðastöðva. Árs mjólkuframleiðslan hé á landi tæki ca. sjö daga að renna í gegnum seina af fjölmörgum vinnslustöðvum í Nýja Sjálandi. Ég skora fjölmiðla að kynna sér þessa þróun í ESB og Íslandi

Haraldur Magnússon (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 14:07

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ásmundur Einar Daðason, formaður Heims(k)sýnar, ætlar að koma hér á samkeppni í mjólkuriðnaðinum ásamt Sjálfstæðisflokknum, því Heims(k)sýn og Sjálfstæðisflokkurinn eru svo mikið fyrir samkeppni.

Þorsteinn Briem, 10.12.2009 kl. 16:35

7 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ég skil ekki MS. Þetta virðist vera einokunarfyrirtæki sem enginn á...

Jón Ragnarsson, 10.12.2009 kl. 22:46

8 Smámynd: Kama Sutra

Heims(k)sýn.  Ég fíla þetta nýja nafn á fyrirbærinu.

Kama Sutra, 11.12.2009 kl. 00:24

9 Smámynd: Kama Sutra

Afsakið að ég fór út fyrir efnið þarna.   Ég gat bara ekki stillt mig.

Kama Sutra, 11.12.2009 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband