21.12.2009 | 22:50
Grunsamlegar verđhćkkanir
Mannbroddar eđa hálkugormar frá Yaktrax kostuđu 2.032 krónur í desember 2007.
Ţeir kosta 19$ á Amazon. Á genginu 2007 voru ţađ 1.235 krónur.
Miđađ viđ gengiđ í dag eru ţađ 2.432 krónur.
Ţeir kosta 7.000 krónur núna, bćđi í Útilíf og Afreksvörum svo innflytjandinn er sennilega búinn ađ hćkka ţessa vöru til útsöluađila.
Álagningin finnst mér grunsamleg. Hún hefur ekki tvöfaldast eins og dollarinn, heldur meir en ţrefaldast.
Mig vantađi gírkeđju, ég fór í Borgarhjól á Hverfisgötu og fékk hana á 1.500 krónur. Svo sneri ég viđ ţví hulsuna vantađi, hún átti ţá líka ađ kosta 1.500 krónur. Ég skilađi keđjunni og fór í Örninn. Ţar fékk ég bćđi gírkeđju og hulsu fyrir 200 krónur.
Flokkur: Neytendamál | Breytt s.d. kl. 22:54 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Ég tók einmitt eftir ţessu međ hálkugormana. Ţeir kostuđu tćplega ţrjú ţúsund í Brynju rétt fyrir jól í fyrra, gaman ađ vita hvađ ţeir kosta ţar nú.
Ţví miđur virđist sem margir bregđist viđ minni sölu međ ţví ađ hćkka verđ, svona ,,Orkuveitu snúningur" á neytendum.
Börkur Hrólfsson, 21.12.2009 kl. 23:18
Verđiđ á netsíđunni hjá Afreksvörum er lćgra, ég veit ekki hvort verđiđ er rétt núna.
Kári Harđarson, 21.12.2009 kl. 23:25
Menn eru ađ reyna spila á brenglađ verđskyn fólks sem hefur orđiđ nánast ekki neitt í öllu bullinu undanfariđ.
Kveđja ađ norđan.
Arinbjörn Kúld, 22.12.2009 kl. 00:53
Eru ekki inni í hćrri verđunum alls kyns aukaskattar sem búiđ er ađ leggja á alla skapađa hluti; tollar, vörugjöld, tollmeđferargjald, tollseđilsgjald, söluskattur og ţar fram eftir götunum, ég veit ekki hvađ ţetta heitir allt! Svo tek ég undir međ höfundi, ađ milliliđirnir eru náttúturlega líka búnir ađ maka eitthvađ á ţetta.
Ágúst Ásgeirsson, 22.12.2009 kl. 16:21
einföld lausn. fólk í ójafnvćgi haldi sig innandyra og hinir skríđi á svellinu. máliđ dautt
Brjánn Guđjónsson, 23.12.2009 kl. 19:35
Gormarnir Kosta 5.490 kr í AFREKSVÖRUR EHF
Kostuđu 3.990 kr um Jólin í fyrra...
2007 kostuđu ţeir 2590 kr
áriđ 2007 var evran í 80krónum en 2009 rúmlega 180 krónum, ţarf engan snilling til ţess ađ sjá hvađan hćkkunin kemur.
Hallgrímur Dan (IP-tala skráđ) 18.1.2010 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.