Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
30.11.2009 | 09:50
Um bætiefni
Man einhver eftir STP límmiðunum? Slatti af þessum límmiðum endaði á hnökkum á Raleigh Chopper hjólum hér og þar um bæinn þegar ég var strákur. Krakkar fóru á bensínstöðvar og sníktu þessa miða. Ég komst seinna að því hvað þetta fyrirtæki seldi.
Það seldi (og selur enn) bætiefni í bensín sem eiga að gera bílvélar kraftmeiri. Það þurfti að borga hálfa milljón dollara í sekt árið 1978 fyrir að vera með rangar auglýsingar, fullyrðingar sem þeir gátu ekki staðið við -- þeir voru aftur sektaðir um 0,8 milljónir dala árið 1995 út af sömu ástæðu. Þeir selja ýmislegt gagnlegt en hluti af vörulínunni átti semsagt að auka hestöfl bílvéla umfram það sem sennilegt gat talist. Í dag held ég að flestir sem vilja kraftmeiri vél í bílinn kaupi sér kraftmeiri bíl.
Þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég heyrði um konu sem lifir nánast á Herbalife dufti og hleypur öllum stundum.
Herbalife selur ýmislegt gagnlegt. Fólk þarf prótein og ef það velur að borga fyrir sojaprótein frá Bandaríkjunum í stað þess að kaupa íslenskt skyr ætla ég ekki að mótmæla. Mig grunar samt að sumir eigni þessu dufti eiginleika sem það getur ekki staðið undir.
Það bættist nýr meðlimur í hlaupahópinn, venjuleg kona sem borðaði venjulegan mat og hafði ekki hlaupið mikið áður. Hún reyndist hins vegar eiga mjög auðvelt með hlaup af Guðs náð, og var orðin betri en Herbalife konan eftir nokkrar vikur á hlaupum. Sagan hermir að þetta hafi fengið mjög á duftætuna.
Ég veit að mér þætti það mjög svekkjandi að hafa borðað nánast ekkert nema duft og komast svo að því að fólk er bara misjafnlega vel gert - eins og bílvélar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.11.2009 | 10:49
Athyglisverður öryggisleki
Kunningi minn var að skrá sig í þjónustu á vefsíðu bankans sem hét áður KB banki. (Nýja nafnið man ég ekki, ég ætla að leggja það á minnið ef þeir lifa í nokkra mánuði).
Hann, eins og ég, er með tvær tegundir af lykilorðum, eina sem hann notar þegar mikið liggur við, til dæmis í samskiptum við bankann sinn, og aðra sem hann notar þegar hann skráir sig á síður eins og Facebook eða GMail, lykilorð sem honum er ekki eins annt um.
Hann, eins og fleiri, getur ekki munað tugi ólíkra lykilorða og er því með nokkur sem hann notar á mörgum stöðum.
Hann varð því hvumsa þegar bankinn sendi honum "spari" lykilorðið sem hann hafði verið að enda við að skrá inn, ódulkóðað í venjulegum tölvupósti.
Þess vegna þurfti kunningi minn að fara á þá staði þar sem hann notar "spari" lykilorðið og skipta því út hið snarasta.
Ég hef lesið ýmislegt um öryggismál en þetta vandamál held ég að sé ný tegund. Kunningi minn gaf sér ákveðið færnisstig vegna þess að hann var í samskiptum við bankann, en svo kom í ljós að hann var í samskiptum við einhverja deild innan bankans sem taldi sig ekki þurfa að fylgja sömu öryggiskröfum og aðrar deildir innan bankans.
Þetta er eins og að fara á heilsuverndarstöð, segja lækni persónuleg vandamál sín en komast svo að því að maður var að tala við manninn sem lagar ljósritunarvélina en gengur líka um í hvítum slopp.
Ég er ekki að gagnrýna bankann, þetta er mjög skiljanleg uppákoma. Ég er bara að skrásetja nýtt fyrirbæri í mörkinni.
Tölvupóstur er algerlega óöruggur samskiptamáti. Hann er jafn óöruggur og póstkort. Allir sem hafa aðgang að afritum af einhverjum póstþjóni á boðleiðinni geta skoðað tölvupósta, sem og þeir sem eru á sama nethnúti og notandinn. Afrit er furðu auðvelt að nálgast, gömlum afritaböndum er hent, harðir diskar sem eru ennþá læsilegir eru teknir úr umferð og lenda í ólæstum ruslageymslum.
Tölvupóstur þarf ekki að vera óöruggur, það eru bara sögulegar ástæður fyrir þessu. Póststaðlarnir eru með elstu netstöðlunum, frá þeim tíma þegar tölvuglæpir voru ekki til.
Bankasamskipti um vefsíðu eru miklu öruggari því þau eru dulkóðuð (https) og enginn milliliður er á leiðinni milli bankans og notandans þar sem skilaboðin eru afkóðuð og vistuð.
Reyndar er annað öryggisvandamál á ferðinni. Ef öryggið er gott, getur starfsfólk ekki hjálpað þér ef þú gleymir lykilorði, það verður að búa til nýtt. Ef starfsfólk getur sagt þér hvað lykilorðið þitt er, getur það líka þóst vera þú og notað lykilorðið þitt í lengri tíma án þess að þú vitir af því og þú getur ekki lagalega sannað að einhver annar hafi verið á ferðinni. Ef starfsmaður sem ætlar að brjóta af sér þarf að búa til nýtt lykilorð, munt þú komast að því fljótlega að þú kemst ekki inn á þínu gamla og einhver skráning mun eiga sér stað að lykilorðinu hafi verið breytt án þinnar beiðni sem fríar þig vonandi undan fjárhagslegri ábyrgð.
Lykilorðið sem bankinn var að senda kunningja mínum er augljóslega af þeirri tegund að allir starfsmenn bankans geta séð það.
Eru ekki öryggsimál skemmtileg? Þeir sem vilja fræðast um þennan málaflokk geta lesið skemmtilega pistla Bruce Schneier: http://www.schneier.com/crypto-gram.html
PS: Bruce mælir með ókeypis vírusvörn: http://free.avg.com/us-en/homepage
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.11.2009 | 15:14
Tvær myndir
24.11.2009 | 10:24
Smásaga eftir Kurt Vonnegut
(Síðasta færsla var svo nörduð, hér er rómantík til að vega hana upp).
Long Walk to Forever eftir Kurt Vonnegut, 1960.
Long Walk to Forever
They had grown up next door to each other, on the fringe of a city, near fields and woods and orchards, within sight of a lovely bell tower that belonged to a school for the blind.
Now they were twenty, had not seen each other for nearly a year. There had always been playful, comfortable warmth between them, but never any talk of love.
His name was Newt. Her name was Catharine. In the early afternoon, Newt knocked on Catharine's front door.
Catharine came to the door. She was carrying a fat, glossy magazine she had been reading. The magazine was devoted entirely to brides. "Newt!" she said. She was surprised to see him.
"Could you come for a walk?" he said. He was a shy person, even with Catharine. He covered his shyness by speaking absently, as though he were a secret agent pausing briefly on a mission between beautiful, distant, and sinister points. This manner of speaking had always been Newt's style, even in matters that concerned him desperately.
"A walk?" said Catharine.
"One foot in front of the other, "said Newt, "Through leaves, over bridges--"
"I had no idea you were in town, "she said.
"Just this minute got in, "he said.
"Still in the Army, I see, "she said.
"Seven more months to go, "he said. He was a private first class in the Artillery. His uniform was rumpled. His shoes were dusty. He needed a shave. He held out his hand for the magazine. "Let's see the pretty book, "he said.
She gave it to him. "I'm getting married, Newt, "she said.
"I know, " he said. "Let's go for a walk. "
"I'm awfully busy, Newt, "she said. "The wedding is only a week away. "
"If we go for a walk, " he said, "it will make you rosy. It will make you a rosy bride. "He turned the pages of the magazine. "A rosy bride like her--like her--like her, " he said, showing her rosy brides.
Catharine turned rosy, thinking about rosy brides.
"That will be my person to Henry Stewart Chasens, " said Newt. "By talking you for a walk, I'll be giving him a rosy bride. "
"You know his name?" said Catharine.
"Mother wrote, "he said. "From Pittsburgh?"
"Yes, "she said. "You'd like him. "
"Maybe, " he said.
"Can--can you come to the wedding, Newt?" she said.
"That I doubt. "he said.
"Your furlough isn't for long enough?"she said.
"Furlough?"said Newt. He was studying a twopage ad for flat silver. "I'm not on furlough, "he said.
"Oh?" she said.
"I'm what they call A. W. O. L. , " said Newt.
"Oh, Newt!You're not!" she siad.
"Sure I am, "he said, still looking at the magazine.
"Why, Newt?" she said.
"I had to find out what your silver pattern is, "he said. He read names of silver patterns from the magazine. "Albermarle?Heather?"he said. "Legend?Rambler Rose?" He looked up, smile. "I plan to give you and your husband a spoon, "he said.
"Newt, Newt--tell me really, "she said.
"I want to go for a walk, "he said.
She wrung her hands in sisterly anguish. "Oh, Newt--you're fooling me about being A. W. O. L. , "she said.
Newt imitated police siren softly, raised his eyebrows.
"Where--where from?" she said.
"Fort Bragg, " he said.
"North Carolina?" she said.
"That all right, "he said. "Near Fayetteville--where Scarlett O'Hara went to school. "
"How did you get here, Newt?" she said.
He raised his thumb, jerked it in a hitchhike gesture. "Two days, " he said.
"Does your mother know?"she said.
"I didn't come to see my mother, "he told her.
"Who did you come to see?" she said.
"You, " he said.
"Why me?"she said.
"Because I love you, "he said. "Now can we take a walk?"he said. "One foot in front of the other--through leaves, over bridges--"
They were taking the walk now, were in a woods with a brown-leaf floor.
Catharine was angry and rattled, close to tears. "Newt, "she said, "this is absolutely crazy. "
"How so?"said Newt.
"What a crazy time to tell me you love me, "she said. "You never talked that way before. "She stopped walking.
"Let's keep walking, "he said.
"No, "she said. "So far, no farther. I shouldn't have come out with you at all, "she said.
"You did, "he said.
"To get you out of the house, "she said. "If somebody walked in and heard you talking to me that way, a week before the wedding--"
"What would they think?"he said.
"They'd think you were crazy, "she said.
"Why?"he said.
Catharine took a deep breath, made a speech. "Let me say that I'm deeply honored by this crazy thing you've done, "she said. "I can't believe you're really A. W. O. L. , but maybe you are. I can't believe you really love me, but maybe you do. But--"
"I do, "said Newt.
"Well, I'm deeply honored, "said Catharine, "and I'm very fond of you as a friend, Newt, extremely fond--but it's just too late. "She took a step away from him. "You've never even kissed me, "she said, and she protected herself with her hands. "I don't mean you should do it now. I just mean this is all so unexpected. I haven't got the remotest idea of how to respond. "
"Just walk some more, "he said. "Have a nice time. "
They started walking again.
"How did you expect me to react?" she said.
"How would I know what to expect?"he said. "I've never done anything like this before. "
"Did you think I would throw myself into your arms?"she said.
"Maybe, "he said.
"I'm sorry to disappoint you, "she said.
"I'm not disappointed, "he said. "I wasn't counting on it. This is very nice, just walking. "
Catharine stopped again. "You know what happens next?"she said.
"Nope, "he said.
"We shake hands, "she said. "We shake hands and part friends, "she said. "That's what happens next. "
Newt nodded. "All right, "he said. "Remember me from time to time. Remember how much I love you. "
Involuntarily, Catharine burst into tears. She turned her back to Newt, looked into the infinite colonnade of the woods.
"What does that mean?"said Newt.
"Rage!"said Catharine. She clenched her hands. "You have no right--"
"I had to find out," he said.
"If I'd loved you," she said, "I would have let you know before now. "
"You would?"he said.
"Yes, "she said. She faced him, looked up at him, her face quite red. "You would have known, "she said.
"How?"he said.
"You would have seen it, "she said. "Women aren't very clever at hiding it. "
Newt looked closely at Catharine's face now. To her distress, she realized that what she had said was true, that a woman couldn't hide love.
Newt was seeing love now.
And he did what he had to do. He kissed her.
"You're hell to get along with!"she said when Newt let her go.
"I am?"said Newt.
"You shouldn't have done that, "she said.
"You didn't like it?"he said.
"What did you expect, "she said--"wild, abandoned passion?"
"I keep telling you, "he said, "I never know what's going to happen next. "
"We say good-by, "she said.
He frowned slightly. "All right, "he said.
She made another speech. "I'm not sorry we kissed, "she said. "That was sweet. We should have kissed, we've been so close. I'll always remember you, Newt, and good luck. "
"You too, "he said.
"Thank you, Newt, "she said.
"Thirty days, "he said.
"What?"she said.
"Thirty days in the stockade, "he said--"that's what one kiss will cost me. "
"I--I'm sorry, "she said, "but I didn't ask you to go A. W. O. L. "
"I know, "he said.
"You certainly don't deserve any hero's reward for doing something as foolish as that, "she said.
"Must be nice to be a hero, "said Newt. " Is Henry Stewart Chasens a hero?"
"He might be, if he got the chance, "said Catharine. She noted uneasily that they had begun to walk again. That farewell had been forgotten.
"You really love him?"he said.
"Certainly I love him!"she said hotly. "I would not marry him if I didn't love him!"
"What's good about him?"said Newt.
"Honestly!"she cried, stopping again. "Do you have any idea how offensive you're being? Many, many, many things are good about Henry! Yes, "she said, "and many, many, many things are probably bad too. But that isn't any of your business. I love Henry, and I don't have to argue his merits with you!"
"Sorry, "said Newt.
"Honestly!"said Catharine.
Newt kissed her again. He kissed her again because she wanted him to.
They were now in a large orchard.
"How did we get so far from home, Newt?" said Catharine.
"One foot in front of the other--through leaves, over bridges, "said Newt.
"They add up--the steps, "she said.
Bells rang in the tower of the school for the blind nearby.
"School for the blind, "said Newt.
"School for the blind, "said Catharine. She shook her head in drowsy wonder. "I've got to go back now, " she said.
"Say good-by, "said Newt.
"Every time I do, "said Carharine, "I seem to get kissed. "
Newt sat down on the close-cropped grass under an apple tree. "Sit down, " he said.
"No, "she said.
"I won't touch you, "he said.
"I don't believe you, "she said.
She sat down under another tree, twenty feet away from him. She closed her eyes.
"Dream of Henry Stewart Chasens, "he said.
"What?"she said.
"Dream of your wonderful husband-to-be, "he said.
"All right, I will, "she said. She closed her eyes tighter, caught glimpses of her husband-to-be.
Newt yawned.
The bees were humming in the trees, and Catharine almost fell asleep. When she opened her eyes she saw that Newt really was asleep.
He began to snore softly.
Catharine let Newt sleep for an hour, and while he slept she adored him with all her heart.
The shadows of the apple trees grew to the east. The bells in the tower of the school for the blind rang again.
"Chick-a-dee-dee-dee, "went a chickadee.
Somewhere far away an automobile starter nagged and failed, nagged and failed, fell still.
Catharine came out from under her tree, knelt by Newt.
"Newt?"she said.
"H'm?"he said, He opened his eyes.
"Late, "she said.
"Hello, Catharine, "he said.
"Hello, Newt, "she said.
"I love you, "he said.
"I know, "she said.
"Too late, "she said.
He stood, stretched groaningly. "A very nice walk. "he said.
"I thought so, "she said.
"Part company here?"he said.
"Where will you go?"she said.
"Hitch into town, turn myself in, "he said.
"Good luck, "she said.
"You too, "he said. "Marry me, Catharine?"
"No, "she said.
He smiled, stared at her hard for a moment, then walked away quickly.
Catharine watched him grow smaller in the long perspective of shadows and trees, knew that if he stopped and turned now, if he called to her, she would run to him. She would have no choice.
Newt did stop. He did turn. He did call. "Catharine, "he called.
She ran to him, put her arms around him, could not speak.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.11.2009 | 14:23
Einfaldasta framsetning á Quicksort sem ég hef séð
Þetta er alger nerdafærsla en .. ég hef sjaldan séð snaggaralegri framsetningu á Quicksort. Þetta er skrifað í Python:
def qsort(L):
if L == []:
return []
pivot = L[0]
return (qsort([x for x in L[1:] if x < pivot]) +
[pivot] +
qsort([x for x in L[1:] if x >= pivot]))
qsort([3,1,4,1,5,2,7])
[1, 1, 2, 3, 4, 5, 7]
>>>
16.11.2009 | 11:32
Hvar vaeri islenskan stoedd an islensku bokstafanna?
A degi islenskrar tungu vil eg minna a starf Arnar Kaldalons.
Thad gerdist ekki ad sjalfu ser ad islenskir bokstafir eru i oellum toelvum sem eru seldar a Islandi i dag.
Það er ekki pláss fyrir alla mögulega bókstafi í stafatöflum tölva. Íslenskir stafir eru 20 talsins og þeir tóku mikið pláss í stafatöflum á árum áður þegar aðeins var pláss fyrir 200 tákn. Það þurfti að berjast fyrir þessu plássi á erlendum vettvangi.
Þar var Örn Kaldalóns "maðurinn bak við tjöldin".
Örn tók saman íslenska stafatöflu (CECP 871) sem enn er í notkun á Íslandi í öllum miðlungs- og stórtölvum IBM. Örn var yfirmaður Þýðingastöðvar Orðabókar Háskólans og IBM og sá um íslenskar málkröfur fyrir IBM á Íslandi 19841992. Hann var einnig fulltrúi gagnvart IBM vegna íslenskra þýðinga og málkrafna en það var verkefni sem hann hafði sinnt fyrir IBM á Íslandi. (IBM var þá eins og Microsoft í dag, aðilinn sem ákvað hvernig allt skyldi vera). Örn hefur verið í Orðanefnd Skýrslutæknifélagsins frá 1978, í meira en aldarfjórðung.
Nú eru allir séríslensku stafirnir í hinum veigamikla alþjóðlega staðli ISO 8859. Sá staðall er forsenda þess að við getum notað íslensku í tölvutækni. Örn mun hafa starfað með Jóhanni Gunnarssyni að því máli en þeir nutu aðstoðar Willy Bohn, staðlasérfræðings hjá IBM í Þýskalandi.
Örn var gerður að heiðursfélaga á aðalfundi Skýrslutæknifélags Íslands 9. febrúar 2006.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.11.2009 | 16:19
Hvernig er hægt að skrifa bók um hjólreiðar? Allir kunna jú að hjóla....
Þetta er fáránleg tímaeyðsla fyrir lögregluna og á fjármunum skattgreiðenda, segir Mark Wallace, yfirmaður Sambandi skattgreiðenda, sem hefur það að markmiði að vekja berjast gegn misnotkun á almannafé.
Hvers vegna ekki bók um hjólreiðar fyrir lögreglumenn? Það er örugglega til lengri bók um lágmarks endurkast frá endurskini á bílnúmerum....
Þessi skatta baráttu samtök munu seint leggjast niður vegna verkefnaskorts. Þeim er auðvitað í sjálfsvald sett á hvað þau ráðast en samt vildi ég að þau hefðu valið verðugra skotmark. Sennilega hefur samtökunum þótt reiðhjól vera barnaleikföng og því óhætt að ráðast á notendur þeirra.
Fyrir 50 árum hefði vafalaust verið gert grín að bók sem fjallaði um hvernig hægt væri að hanna eldhús þannig að gott væri að vinna í þeim. "Það er hægt að afgreiða málið á einni blaðsíðu: Staður konunnar er bak við eldavélina. Af hverju að skrifa eitthvað meira niður?"
Ég hef séð bók um gönguferðir á fjöll sem er meira en 100 bls. (eftir Jón Gauta). Í henni er grein um mikilvægi þess að halda hita á fótunum og önnur um hvernig maður grefur sig í fönn. Þetta safnast þegar saman kemur. Einhver hefði líka getað spurt: "Hvernig er hægt að skrifa bók um það að fara í labbitúr?"
Það má spyrja hvort hið opinbera á að gefa út fræðslurit yfir höfuð? Ég svara því hiklaust játandi. Ég myndi vilja skoða eintak af þessari hjólreiðabók.
Hjólreiðabæklingur gagnrýndur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hjólreiðar | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.11.2009 | 10:09
Anger management
Ég ræddi við félaga minn um að minn væri hugur þungur vegna "ástandsins" á Íslandi.
Hann sagði að þunglyndi væri reiði sem ekki væri búið að vinna úr.
Ég sagði þá að það væri stjórnleysi og frumstætt að sýna reiði (ég las það í "Art of War" eftir Sun Tzu).
Hann sagði þá að ég væri eitthvað að misskilja bókina, maður ætti að virkja reiðina því annars æti hún mann upp innanfrá.
Ég ólst upp við að reiði væri eyðileggjandi kraftur, nánast ein af dauðasyndunum, en hann sagði að þannig þyrfti hún ekki að vera. Ef hún breytist í heift er hún orðin eyðileggjandi, ekki fyrr. "Þó nokkuð til í því" hugsaði ég.
Þegar ég hjólaði í vinnuna í morgun svínaði bíll í veg fyrir mig. Reyndar var það ekki bíllinn heldur ökumaðurinn.
Mannleg samskipti brotna niður þegar fólk ferðast í bílum. Maður á gangi sem rekst harkalega utan í einhvern biðst afsökunar, en þessi sami maður stoppar ekki nauðsynlega bílinn og biðst afsökunar ef hann brýtur á öðrum ökumanni.
Á venjulegum degi hefði ég bölvað í hljóði og haldið áfram og geymt þessa lífsreynslu með öðrum súrum kögglum, en af því ég var nýbúinn að vera að hugsa um þetta með reiðina ákvað ég að elta bílinn. Hann lagði í stæði stuttu síðar.
Ökumaðurinn opnaði hurðina hálfskelfdur, sýndist mér. Ég spurði með þjósti: "sástu mig ekki?" "Nei, fyrirgefðu" kom svarið. Aha! Fyrirgefning. Ég bráðnaði á staðnum, sagði "allt í lagi" og hjólaði í góðu skapi í vinnuna.
"Anger management" dagur 1. Lærdómur dagsins: Elta þá - en ekki drepa þá.
Byrja á þeim sem svína í umferðinni og svo "baby steps" þangað til maður er farinn að fá beiðni um fyrirgefningu frá útrásarvíkingum og flokksgæðingum.
PS: Ég held það væri sniðugt ef hægt væri að hringja í bílnúmer. Ég er með RJ875. Ef hringt væri í 1-500-RJ875 fengist símsamband við mig. Þú gætir þá sagt mér að það væru ljós á bílnum, ég væri með lint í afturdekkinu, nú eða að ég hefði svínað fyrir þig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)