Olympíuleikarnir í háskerpu

Sumariđ 2008 skrifađi ég ađ útsendingar í háskerpu vćru ekki í bođi hér á landi frá Olympíuleikunum í Beijing.

Sömu sögu er ađ segja um vetrar olympíuleikana núna.  Íslendingar keyptu flatskjái í góđćrinu en verđa ađ láta sér nćgja gömlu PAL útsendingarnar.

Noregur og Danmörk eru farin ađ horfa á efni í háskerpu, ţökk sé međal annars, DR1 HD og NRK1 HD stöđvunum.  Hér á landi er hins vegar ekki veriđ ađ fjárfesta í nýjungum, ţađ var ekki gert í góđćrinu og ekki er líklegra ađ hin ofurskuldsettu fyrirtćki geri ţađ núna.

Nú er hins vegar hćgt ađ sjá útsendingarnar frá Olympíuleikunum í háskerpu á netinu:

http://www.eurovisionsports.tv/olympics/hd

Ţađ gćti hugsast ađ Internetiđ eigi eftir ađ úrelda sjónvarpsútsendingar hér á landi ef gömlu fyrirtćkin fara ekki ađ bregđast viđ.

Af hverju ađ kaupa áskrift ađ myndlykli ef lítil PC tölva međ netsamband, tengd viđ stofusjónvarpiđ getur sýnt bíómyndir af hörđum diski í háupplausn, erlendar útvarps og sjónvarpsstöđvar, YouTube, og tekiđ upp og spilađ DVD og Blue-Ray diska?

Hér er sýnishorn af útsendingunni eins og hún birtist á tölvuskjá:

capture_964293.png
 

Til sambanburđar er hér upplausn útsendingar RÚV á netinu:

capture2.png

 

Hér er PC tölva sem getur tengst sjónvarpinu í stofunni, spilađ háupplausn af diski og neti en er lítil og hljóđlát.

vu_box_eb1501_bk.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hún fćst í Tölvutek í Borgartúni.  Athugiđ ađ ADSL heim ţarf ađ vera 2 megabitar á sekúndu ađ lágmarki til ađ sjá háskerpu útsendingu af netinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég hef ég tölvu tengda viđ sjónvarp (sem secondary monitor) og sé mađur međ mynd í DirectDraw glugga á skjánum (primary monitor), varpast hún í fullscreen á sjónvarpiđ.

gallinn viđ video á netinu er ađ flestar síđur nota FlashPlayer. hann notar hins vegar ekki DirectDraw og varpast ţví ekki í fullscreen.

Brjánn Guđjónsson, 26.2.2010 kl. 14:48

2 Smámynd: Jóhannes Reykdal

2Mb/s straumur flokkast seint undir "háskerpu".

Jóhannes Reykdal, 26.2.2010 kl. 15:03

3 Smámynd: Kári Harđarson

2Mb er lítiđ, mćtti vera meira - en útsendingar í MPEG4 stađli ţurfa minni bandbreidd en MPEG2 sem er notađ í gömlu myndlyklunum.

Kári Harđarson, 26.2.2010 kl. 15:38

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég sé allan bolta á netinu í HD ef ég kćri mig um.. ţađ kostar einhverjar evrur, ef ég vil horfa á hann í "venjulegum" gćđum kostar ţađ ekkert ... 

Bíomyndir og ţess háttar og ţćtti hverskonar er hćgt ađ nálgast á netinu fyrir lítinn pening..  TV er dautt :) 

Óskar Ţorkelsson, 26.2.2010 kl. 20:39

5 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Jćja, hvar nálgast mauđur ţađ???

Guđmundur Júlíusson, 27.2.2010 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband