20.3.2007 | 13:38
Potemkin þorpin
Hér er hluti af hjólastígakorti Reykjavíkur. Mér vitanlega var kortið gert vegna ráðstefnu um skipulagsmál borga á Norðurlöndum.
Kortið gerir ekki greinarmun á leiðinni meðfram sjónum báðum megin sem er malbikuð og ágæt hjólaleið, eða leiðunum meðfram Hringbraut og Lækjargötu sem eru gamlar gangstéttir. Finnst einhverjum öðrum en mér hæpið að kalla þær hjólastíga?
Þetta minnir mig á þegar Ameríkanar endurskilgreindu tómatsósu sem grænmeti til að fullnægja kröfum um grænmetisneyslu hjá unglingum í skólum.
Þetta minnir mig líka á Potemkin Þorpin rússnesku.
Meginflokkur: Hjólreiðar | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.6.2007 kl. 10:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Sæll Kári.
Skarplega athugað hjá þér! Lagalega hliðin á þessum stígum og "umferðareglur" á þeim eru líka í molum. Margt sem þarf að laga með tilliti til hjólandi umferðar. En kortið gefur samt ágæta mynd af því hvar hægt er að hjóla án mikilla vandræða.
Reykjavíkurborg hefur gefið út þetta kort 2005 og svo aftur 2006 (þú ert með mynd úr gamla kortinu). Nýrra kortið er með nokkrum mikilvægum breytingum td tengistígur milli Kópavogs og Garðabæjar ásamt framhaldi stígsinns við Sæbraut. Nýrra kortið er hægt að nálgast í Ráðhúsi Reykjavíkur, klúbbhúsi ÍFHK við Brekkustíg 1 flest fimmtudagskvöld upp úr kl 20:00 og sjálfsagt á fleiri stöðum.
Einnig er hægt að nálgast rafrænt eintak af 2005 kortinu hér: www.hjol.org
Kveðja Fjölnir.
, 21.3.2007 kl. 17:41
Sæll Kári,
Hérna er hlekkur á 2006 kortið sem gefið er út í tengslum við Evrópska Samgönguviku í september ár hvert.
Svo er um að gera að senda inn athugasemdir við það kort en hjólreiðafélögin hafa einmitt unnið með embættismönnum borgarinnar við útfærslu kortsins og hafa ábendingar frá Morten Lange, Fjölni og fleirum verið vel þegnar.
Bestu kveðjur,
Pálmi
Pálmi (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.