21.6.2007 | 19:43
O Fortuna!
Einn kennari minn í stćrđfrćđi benti á eftirfarandi :
Ţađ er best ađ kaupa lottómiđa á föstudögum ţví ţá tvöfaldast líkurnar á ađ vinna.
Ástćđan er sú ađ líkurnar á ađ deyja í umferđinni á leiđ í vinnu yfir vikuna eru álíka góđar og ađ vinna í lottó...
Svona er stćrđfrćđin skemmtileg - og líkurnar á ađ vinna í lottó litlar. Ekki eyđa peningum í lottómiđa en njótiđ ţess í stađinn ađ grafa holu í sandin.
Strandgestir varađir viđ ađ grafa holur í sandinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Tölvur og tćkni | Breytt 3.7.2007 kl. 09:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Lottólíkur: Ég vel nafn ađ handahófi í íslensku símaskránni og ţú borgar mér fyrir ađ giska á hvađa nafn ţađ er.
Líkurnar á ţví ađ vinna í Víkingalottóinu er minni en á ţví ađ hringja í eitthvađ númer í Washingtonríki og ađ Bill Gates svari.
Magnús (IP-tala skráđ) 22.6.2007 kl. 12:24
Eru ekki líkurnar á ađ vinna í Lottó á Íslandi 1/(5C38)? M.ö.o. einn á móti 501942?
Sigurjón, 22.6.2007 kl. 23:04
Líkurnar í Víkingalóttóinu eru skv. ţví einn á móti 12.271.512. Ég veit ekki hversu margir búa í Washington-ríki, en nöfnin í símaskránni ná alls ekki 500.000.
Sigurjón, 22.6.2007 kl. 23:10
Eins og Karl Orff orti: O Fortuna, velut Luna. Ó gćfa, eins og tungliđ.
Sigurjón, 22.6.2007 kl. 23:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.