O Fortuna!

Einn kennari minn í stćrđfrćđi benti á eftirfarandi : 

Ţađ er best ađ kaupa lottómiđa á föstudögum ţví ţá tvöfaldast líkurnar á ađ vinna.

Ástćđan er sú ađ líkurnar á ađ deyja í umferđinni á leiđ í vinnu yfir vikuna eru álíka góđar og ađ vinna í lottó...

Svona er stćrđfrćđin skemmtileg - og líkurnar á ađ vinna í lottó litlar.  Ekki eyđa peningum í lottómiđa en njótiđ ţess í stađinn ađ grafa holu í sandin.

 


mbl.is Strandgestir varađir viđ ađ grafa holur í sandinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lottólíkur: Ég vel nafn ađ handahófi í íslensku símaskránni og ţú borgar mér fyrir ađ giska á hvađa nafn ţađ er.

Líkurnar á ţví ađ vinna í Víkingalottóinu er minni en á ţví ađ hringja í eitthvađ númer í Washingtonríki og ađ Bill Gates svari.

Magnús (IP-tala skráđ) 22.6.2007 kl. 12:24

2 Smámynd: Sigurjón

Eru ekki líkurnar á ađ vinna í Lottó á Íslandi 1/(5C38)?  M.ö.o. einn á móti 501942?

Sigurjón, 22.6.2007 kl. 23:04

3 Smámynd: Sigurjón

Líkurnar í Víkingalóttóinu eru skv. ţví einn á móti 12.271.512.  Ég veit ekki hversu margir búa í Washington-ríki, en nöfnin í símaskránni ná alls ekki 500.000.

Sigurjón, 22.6.2007 kl. 23:10

4 Smámynd: Sigurjón

Eins og Karl Orff orti: O Fortuna, velut Luna.  Ó gćfa, eins og tungliđ.

Sigurjón, 22.6.2007 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband