28.6.2007 | 14:13
Alltaf gaman af gátum...
Þrjár manneskjur fara á veitingastað og skipta kostnaðinum sem er 300 milli sín svo hver um sig borgar 100 kr.
Þjónninn tekur 300 en sér svo að það voru gerð mistök, maturinn kostaði bara 250 kr.
Hann getur ekki skipt 50 í þrennt og endurgreitt svo hann borgar sjálfum sér 20 í þjórfé og endurgreiðir hverjum gesti 10 kr.
Gott og vel.
Hver um sig borgaði 100 - 10 = 90 kr.
Þrisvar 90 eru 270 kr.
270 plús 20 sem þjónninn tók í þjórfé gera 290 kr.
Það vantar samt 10 kr uppá 300, hvað varð um þær?
Svarið kemur seinna...
Meginflokkur: Gátur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 3.7.2007 kl. 09:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Aha..... Hann tók í raun 30 kr.
Þetta er falið 250 kr.
Þú veist auðvitað hvað ég er að tala um
Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 15:20
Ég held að stóra spurningin sé... hvar er eiginlega hægt að fá mat fyrir innan við 100 kall á mann!?
Bjarni (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 15:39
Það verður að draga frá 300 en ekki bæta við 250. Maturinn kostaði 250, en þeir létu hann fá 300, hann hirti 20 og og þeir fengu 30 tilbaka. Allt gengur upp!!!
Stærðfræðikennaradóttirin (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 15:41
3 * 90 = 270
Ljóst er að maturinn kostaði bara 250 krónur þannig þessar auka 20 krónur ( 270 - 250 ) hljóta að hafa runnið í þjórfé, sem þær gerðu og dæmið gengur upp.
Gunnar (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 15:48
Þið kunnið nú ekkert í stærðfræði
((300-3*(100-10))-20)=10
Það vantar 10 krónur vegna þess að algebran er ólínuleg en á prófi myndi ég kenna geimverum um.
Guðjón I. Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.