24.8.2007 | 13:47
Hvaða tölvupóstur?
Ég sá viðtal við átján ára stúlku í Bandaríkjunum sem sagðist hafa verið að nota sitt fyrsta tölvupóstfang til að geta átt samskipti við háskólann sem hún var að sækja um í.
Hún sagði að vinir sínir notuðu eingöngu MSN, Facebook, AIM, SMS, blogg, Skype og fleiri slíkar þjónustur, þess vegna hefði hún aldrei notað sitt tölvupóstfang fyrr.
Ég hélt að tölvupóstur væri ennþá "hipp og kúl". Svo kemur í ljós að hann er orðinn jafn gamaldags og telexið var fyrir mína kynslóð.
Mér hefur lengi fundist tölvupóstur vera úreldur. Það verður gott að losna við hann. Ruslpósturinn og nafnlausu bréfin hafa fengið að þvælast fyrir nógu lengi.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Hmmm. Þarf maður ekki að hafa tölvupóst til að skrá sig í allar þessar þjónustur?
Ertu viss um að þú hafir ekki "misheyrt vitlaust"?
Ra (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 13:55
Sonur minn er þrettán ára og hann notar ekki tölvupóst. Hann er með tölvupóstfang til að geta skráð sig í ýmsar þjónustur -- en hann les ekki tölvupóst mér vitanlega.
Kári Harðarson, 24.8.2007 kl. 14:02
msn er e mail, en hefur þróast yfir í að vera gagnvirkt spjallkerfi í tímanna rás..
skype er símaþjónusta sem krefst þess að þú hafir e mail skráðan.
Sms er partur af símaþjónustu án e mail.
Facebook er nýtt og þekki ég það ekki en þeir senda e mail til hægri og vinsyri og eru hálfgerð plága.
Blogg þarf e mail til skráningar.
Krakkarnir mínir hafa öll e mail skráðan ýmist hjá msn, hotmail eða Gmail. Gamli góði outlook express er fyrir löngu út hjá þessum hópum og reyndar hjá mér líka en vertu viss, ef strákurinn þinn skráir sig einhverstaðar á netinu þá fær hann e mail sem staðfesting sem hann þarf að svara..
E mail er ekki út enn.
Óskar Þorkelsson, 24.8.2007 kl. 19:22
Mjög áhugavert! Hef verið að prófa SL (secondlife.com). Það er greinilega framtíð í slíkum "veruleika".
Júlíus Valsson, 25.8.2007 kl. 12:02
Ætli blogsíðurnar (eða einhvers konar heimasvæði) eigi ekki bara eftir að ryðja skype og þessu nýja dóti burtu?
Jón Halldór Guðmundsson, 26.8.2007 kl. 23:26
Það þarf tölvupóstfang sem eins konar internet skilríki, en það þarf ekki að nota það í neitt annað.
Sum fyrirtæki vilja ekki nota sínar eigin vörur:
Ég man þegar systir mín sótti um faxnúmer hjá Landssímanum 1986 og spurði hvort hún mætti senda þeim umsóknina með faxi. "Nei" var svarið, "þú þarft að koma niður í afgreiðslu á Austurvelli
Kári Harðarson, 27.8.2007 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.