22.1.2008 | 20:14
Verðstríð á fjarskiptamarkaði
Undanfarið ár hefur verð á netsambandi lækkað um 40% og útlit er fyrir að lækkanir muni halda áfram.
Nú kostar 4Megabita tenging 2000 krónur á mánuði.
Verðstríðið kemur í kjölfar sambærilegs verðstríðs á farsímamarkaði þar sem kostnaður á símtölum hefur hrunið niður á stuttum tíma.
Þráðlaust samband upp á 1,5 Megabit kostar núna 1690 krónur á mánuði en heimasími og 2 Megabit tenging saman í pakka kosta 1990 krónur á mánuði.
Þetta er 33% ódýrara en fyrir einu ári.
PS: Þetta er því miður ekki íslensk frétt heldur dönsk. Hér á landi fara símagjöldin hækkandi. Maður spyr sig hvers vegna?
Flokkur: Neytendamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Ég var næstum búinn að teigja mig í reikninginn, áður en ég kláraði að lesa til að skoða hvað ég væri að borga. Damn.
Steinarr Kr. , 22.1.2008 kl. 20:38
Ég hugsaði með mér "Hvar hef ég eiginlega verið og hvað hef ég verið að hugsa" þar til ég las síðustu málsgreinina. Þetta gat auðvitað ekki verið íslenskur raunveruleiki. Hann virkar því miður ekki svona.
J#
Jónas Björgvin Antonsson, 23.1.2008 kl. 00:53
Svarið er að finna í námsbókinni "Sjálfstæði Íslendinga 2" eftir Gunnar Karlsson, sem er kennd í 7. bekk grunnskóla í samfélagsfræði, n.t.t. undir liðnum:
Félagsverslun (einokunarverslun). Tiltölulega fáir aðilar fá að versla við Íslendinga á þessum markaði og því setja þeir verðið í friði fyrir samkeppni annars staðar frá. Um leið og verslunin er frjáls, eins og var um stund á t.d. ensku öldinni, má búast við að skrið komist á markaðinn og verð fari að lækka.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 06:42
tvöþúsundkall! eitthvað annað en fimmarinn sem Síminnn rukkar fyrir sama hraða. svo ég minnist ekki á GPRS verðið, úff.
Brjánn Guðjónsson, 23.1.2008 kl. 10:19
Þú vonandi gerir þér grein fyrir því hvað kostar að hlaða niður efni í gegnum 3g síman þinn hjá nova. ´Gagnaflutningur í farsíma er gríðalega dýr og niðurhalið í síman er mun hægara en í gegnum ADSLið ef að 2 eru að hlaða niður bíómynd á sömu GSM selluni (loftnet) þá er hraðinn hrikalegur.
Skilmálar gullpakka nova eru svona
Gullpakkanum fylgir 100 MB niðurhal á mánuði sem nýtist upp í alla netnotkun. Sjónvarpið í símann, myndbrot kvikmynda á Nova síðunn í símanum og YouTube er frítt til 1. mars 2008 og telst ekki inn í netnotkun eða niðurhal. Greitt er fyrir umframnotkun samkvæmt verðskrá.
umframmegabæt kostar 25 kr. Ef þú tildæmis ætlar að taka niður bíómynd á síman þinn eru það sirka 700 mb sem þýðir að þú klára strax fyrstu 100mb og þarft að borga fyrir 600 mb. sem er um 15 þús kall. + allt efni sem þú notar restina af mánuðnum kostar þig 25 kr per mb. Vona að þú áttir þig á þessu
Steinar (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 19:05
Sæll Kári.
Hér kemur ein hugsanleg skýring, tekin beint af heimasíðu..
Nafn fyrirtækis: Síminn hf.
Skráning: Síminn hf. er skráð hlutafélag í fyrirtækjaskrá.
Tekjur 2006: 25,030- m.kr.
Hagnaður 2006: 4,606- m.kr.
Þrátt fyrir duglegan niðurskurð ýmissa "óarðbærra" þátta, uppsögn starfsmanna úti á landi ofl. "hagræðingaraðgerða" þá er hagnaðurinn bara 4,6 milljarðar!
Eigum við ekki að geta okkur þess til að fjölbreytt óskyld starfsemi og ríkuleg yfirbygging í Reykjavík éti upp eitthvað af gróðanum?
Síminn þarf því að halda uppi háu verði til að skila eigendum sínum viðunandi afkomu við slíkar aðstæður, og þar sem hann er langstærstur á markaðnum, þá endurspeglar verðið hjá hinum bara gömlu góðu íslensku samvirknina.
Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 20:40
hahaha.. ég saup kveljur. Var einmitt að spyrja gamlan samstarfsmann minn hjá símanum hvort það væri ekki rétt hjá að fjarskiptakostnaður allstaðar í heimnum nema hér á landi væri að lækka. Hann sem er sérfræðingur á þessu svo vera, benti þó á það að með tilkomu Nova þá væri veikur möguleiki á lækka fjarskiptakostnað.
Ingi Björn Sigurðsson, 24.1.2008 kl. 23:47
Skammastuþín Kári :] ég trúði þér !
birna, 25.1.2008 kl. 11:06
Usss, náðir mér þarna :)
Sverrir (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 18:27
Verðið er orðið fáranlegt þegar það er ódýrara að hringja úr heimasíma til Danmerkur en úr GSM síma í annan GSM.
Egill M. Friðriksson, 27.1.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.