19.2.2008 | 15:55
How high the moon?
Ég rakst á þessa mynd þegar ég var að leita að myndum til að hafa með fyrirlestri um gerfihnattasamskipti. Hún sýnir jörðina, tunglið og fjarlægðina á milli í réttum hlutföllum.
Ég hélt að tunglið væri stærra og nær okkur...
PS: Hér er "How high the moon" í boði Stephane Grappelli.
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
minnir mig á það, þegar ég vann við gerð hugbúnaðar sem notaði Inmarsat gerfitunglin. þá sá ég einhversstaðar tölur um fjarlægð þeirra frá jörðu. þau liggja nefnilega mjög hátt. einhvernveginn minnir mig að það sé um 1/6 af fjarlægðinni til tunglsins. kannski er mig þó að misminna. þó örugglega ekki mjög fjarri lagi. allavega reiknaðist okkur til að stór hluti seinkunarinnar á merkinu sé vegna fjarlæðarinnar eingöngu. hvort það hafi verið um 300 millisekúndur. aðeins farið að fenna yfir þetta, enda orðinn hátt í áratugur síðan.
Brjánn Guðjónsson, 19.2.2008 kl. 19:18
Takk fyrir þetta, bæði myndina og myndbandið. Grappelli er náttúrlega stórkostlegur og það er voða gaman að sjá þessa aftöðu, það er satt og rétt hjá þér að héðan séð frá okkur niðri á jörðinni virðist manni tunglið miklu nær en þetta!
Mig lanar til að hæla þér fyrir athugasemdir við færlu á bloggi Einars Braga, sem eru með því skynsamlegast og heilbrigðasta sem ég hef lesið um þessi mál hér á Moggablogginu. Yfirleitt virðist ekki mega minnast á það að þó að frændur okkar Danir séu mjög vinalegir á yfirborðinu geta þeir sýnt sig að vera óttalegar smásálir, í það minnsta á mælikvarð þess hugsunarháttar sem við Íslendingar eigum að venjast, þegar undir þetta yfirborð er skyggnst. Þetta hafa allmargir Íslendingar sem hafa dvalið langdvölum í Danmörku og hafa tekið púlsinn á þjóðarsálinni sagt mér, þó ekki virðist mega hafa hátt um þennan neikvæða þátt í fari grannþjóðar okkar opinberlega hér heima.
Greta Björg Úlfsdóttir, 19.2.2008 kl. 20:38
Sýnir þetta ekki bara hvað heimurinn er stór?
Teitur Þorkelsson (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 02:45
Já, og það er tunglmyrkvi á fimmtudagsnóttina...
Þó það líti ekki vel út fyrir gott skyggni...
Jón Ragnarsson, 20.2.2008 kl. 10:11
Hlakka til að lesa grein um gefrihnattasamskifti - eflaust lengra í grein um samskifti milli reikistjarna ;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.2.2008 kl. 10:18
Vá... það er svona langt til tunglsins.. þó svo að það sé jafn langt á milli þeirra
þá virðist lengra frá jörðinni til tunglsins en frá tunglinu til jarðar.. hm..
bara smá grín Kári.. var sísona að kíkka á bloggið þitt í fyrsta skipti.. til hamingju með annars áhugavert blog.
Bjarni Frændi (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 14:04
Mér finnst þessi mynd setja afrek Appolo leiðangursmanna í samhengi.
Geimskutlan sem flýgur reglulega yfir er bara í 390 km hæð yfir sjávarmáli. Ferð til tunglsins er meira mál, eða 385 þúsund kílómetrar aðra leiðina.
Upphaflegu geimfararnir voru töffarar þrátt fyrir hallærisleg bindi og gleraugnaspangir...
Kári Harðarson, 22.2.2008 kl. 14:25
PS: Þegar ég bjó í Hafnarfirði tók ég eftir því að það var lengra frá Reykjavík til Hafnarfjarðar en frá Hafnarfirði til Reykjavíkur, amk. þegar kom að heimsóknum vina og kunningja :)
Ég á svo marga Bjarnafrændur. Hvaða meðlimur úr "Björnebanden" ertu?
Kári Harðarson, 22.2.2008 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.