26.5.2008 | 15:16
Glögg gestsaugu
Erlendur kunningi minn sem kemur í heimsókn til Íslands á 3-4 ára fresti kom í heimsókn í sl. viku og mætti í mat.
Það fyrsta sem hann þurfti að segja var að Reykjavík væri ryðguð. Hann átti við að litríku þökin í gömlu borginni væru að víkja fyrir ryðkláfum, og svo væru gangstéttirnar allar sprungnar og mosavaxnar.
Svo sagði hann að íslendingar væru orðnir miklu feitari, þar á meðal ég... Hann sagði að allir væru síétandi hvert sem hann færi. Fólk væri með orkudrykk eða ís eða pylsu. "Kann fólk ekki að borða á matmálstímum lengur?" spurði hann.
Mér varð svarafátt og við leiddum talið að öðru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 458485
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Þú ferð auðvitað með hann á Bæjarins Bestu, í hjarta okkar fallegu borgar .
Þóra Guðmundsdóttir, 26.5.2008 kl. 15:24
Ég hélt að þú værir svo fit, Kári. Hjólandi í vinnu og arkandi yfir urð og grjót.
Marinó G. Njálsson, 26.5.2008 kl. 17:32
Aðeins Bandaríkjamenn fitna hraðar en Íslendingar, í íþróttahúsinu þar sem ég vinn er stöðugur strauma barna niður í 5-6 ára í sjoppu hússins, það sem helst er keypt er gífurlegt magn af orkudrykknum Powerade sem að vísu er sykurlaus, en stútfullur af hinu hroðalega eitri Aspartame ( sem er raunar mun meira fitandi en sykur þegar upp er staðið) og sælgæti sem nægt úrval er af, hollustu er einfaldlega ekki að finna í hillunum í íþróttahússjoppunni þannig að bornin halda sér gangandi á orkudrykkjum og sælgæti...enda ekkert annað að hafa og langt að fara í einhverja hollustu.
Georg P Sveinbjörnsson, 26.5.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.