16.4.2009 | 16:04
Vinna minna, hugsa meira
Ţegar ég útskrifađist úr háskóla lenti ég á einhverjum lista hjá Wall Street Journal sem vildi selja mér áskrift. Ég ţáđi bođiđ og fékk ađ launum tvćr bćkur í pósti:
Ţótt ţćr vćru ţunnar reyndust ţćr mér vel.
Ţađ veit sá sem allt veit ađ bankastarfsmenn bera hag neytenda ekki fyrir brjósti, sérstaklega ţegar kemur ađ ţví ađ selja lán. Bćkurnar vöruđu mig viđ ţessu og reyndust ţví ţyngdar sinnar virđi í gulli.
Flestir eiga ferđabćkur og uppskriftabćkur, ţví ekki ađ eiga einhverjar myndskreyttar bćkur á mannamáli um fjármál líka?
Mér sýnist ţessar bćkur vera fáanlegar ennţá á Amazon, fyrir slikk.
Flokkur: Fjármál | Breytt s.d. kl. 16:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Fyrirsögnin sýnist mér vera eins og heróp íslensku ţjóđarinnar allt fram ađ Hruni, "í aftur-á-bak-gír". Vinna meira, hugsa minna; ţađ var mitt mottó!
Flosi Kristjánsson, 16.4.2009 kl. 20:53
Hugsa no 1, ´hugs, hugs´ eins og Bangsímon sagđi. Held ég hafi lesiđ bók no. 2 fyrir löngu í Bandaríkjunum. Allavega bók um ´personal finance´. Og samt náđu peningagróđaníđingar ađ plata mig međ ógeđslegu gengisláni.
EE elle (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 21:36
Sammála ţér. Einhver góđur mađur ćtti ađ ţýđa ţessar bćkur. Tilvaliđ verkefni fyrir neytendasamtökin, ţau myndu ávinna sér stórt prik hjá ţjóđinni fyrir ţađ.
Rögnvaldur Ţór Óskarsson, 19.4.2009 kl. 07:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.