28.4.2007 | 13:58
Álagning
Lyf og heilsa í JL húsinu er farin að selja krem sem ég var vanur að kaupa úti.
Þetta ágæta smyrsli inniheldur chili og kamfóru og hitar vel vöðva sem eru aumir eftir hlaup eða skrifborðssetu. Ég var glaður að sjá kremið aftur, en ekki eins glaður að sjá verðið sem var 750 kr. dósin.
Á Amazon er hægt að panta þessa sömu dós fyrir 3$ eða 190 krónur. Verðið er því fjórfalt hærra en úti. Ég er ekki með fjórfalt hærri laun en ég hafði úti.
Þarna er ekki hægt að kenna landbúnaðinum um. Þetta er bara óhófleg álagning. Ég verð svo reiður þegar ég sé svona, en það er svo lítið hægt að gera. Ég labbaði bara út kremlaus.
Meginflokkur: Neytendamál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.6.2007 kl. 10:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
ég held þetta sé til í Tiger .. örugglega á skárra verði
birna, 28.4.2007 kl. 15:56
Þetta er nefnilega málið með verðbólguna hér á landi. Það er þessi bull álagning sem er í gangi....og það versta er að við verlsum þessa hluti!
Tískubúðir eru að kaupa gallabuxur inn á 790 kr. og selja á 10.600. Matvörubúðir fá 2 ltr. kók á 60 kr og selja á 180 kr. (setja á tilboð 99kr. og selja allt upp)
Ódýr skyrta í Hagkaup kostar 2990 en er ca. kr. 400 í innkaupum.
Paratabs verkjalif í Lyfju er víst á skuggalegri álagningu bæði frá Actavis og síðan önnur eins álagning frá Lyfju. Reyndu að finna önnur verkjalyf í hillum apótekanna.
Endilega að vekja athygli á þessu og sniðganga þessa vitleysu!
Haraldur Haraldsson, 28.4.2007 kl. 16:32
Gott hjá þér að kaupa ekki það er nefnilega allt og sumt sem við neitendur þurfum að gera, til að sporna við álagningu af þessum toga, það er ekki hægt að okra á þeim sem ekki lætur glepjast, við getum stjórnað verðlagi með því einu að kaupa ekki og segja öðrum frá því.
Magnús Jónsson, 28.4.2007 kl. 19:58
Ég varð mjög hugsi yfir auglýsingu sem ég sá um daginn. Flatskjár með afslætti og afslátturinn var hvorki meira né minna en 90 þús krónur!!! Halló. Ef hægt er að setja 90 þús króna afslátt á eitthvað þá er bara rétt hægt að ímynda sér hvaða álagning er á vörunni. Enginn þarf að segja mér að þeir séu að tapa á þessu tilboði sínu. Við Íslendingar erum náttúrlega ótrúlega mikil ''fljóta með straumnum'' þjóð og látum bjóða okkur upp á fáránlegustu hluti. Ég er sko ekki barnanna best þar.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.4.2007 kl. 21:50
Já manni ofbýður álgning á flestum vörum hérna innanlands enda er maður farinn að kaupa æ meira erlendis. Held reyndar að paratabbs sé ekki gott dæmi, held að taflan kosti ca. 9 krónur sem er kannski álíka og hlaupbangsi, við erum að tala um lyf þannig að allt gæðabatteríið í kringum framleiðsluna er eitthvað sem almenningur þekkir að sjálfsögðu ekki. Hvorki actavis né apótek fitna á paratabs, fitan kemur annarsstaðar frá. Síðan má finna önnur verkjalyf t.d. panodil (sama og paratabbs nema innflutt) ibufen, voltaren, treo og naproxen.
Eysteinn Ingólfsson, 29.4.2007 kl. 10:21
Er ekki bara málið að bloggarar Íslands sameinist taki saman höndum og stundi verðlagseftirlit og skiptist á uppýsingum hvar skuli verslað og hvar álagning er útúr kú
Jón Aðalsteinn Jónsson, 29.4.2007 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.