25.8.2007 | 13:10
Skyggni 2 metrar
Ég fer í sund í Vesturbćjarlauginni. Einhverra hluta vegna er vatniđ ţar eins og í Bláa lóninu. Ég tók myndir međ vatnsheldri myndavél (held ég).
Ţessi mynd er tekin í grunnu lauginni en ég get varla séđ strikiđ sem er málađ á botninn:
Nú tek ég mynd út í laug. Kađallinn hverfur strax í grámóđuna:
Mér leiđist ađ synda í svona gruggugu vatni. Verra er ţó ađ ég held ađ sundverđir geti ekki séđ mann á botninum í gegnum sortann.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Ţađ er ekki flókiđ ađ týnast í ţessari sundlaug!
Lára Stefánsdóttir, 25.8.2007 kl. 13:38
Ćtli hreinsibúnađurinn sé í ólagi?
Sigurjón, 25.8.2007 kl. 15:05
Ţetta hefur veriđ svona í mörg ár. Ég hef heyrt tvćr kenningar:
Mér vitanlega er ekki vitađ hvađ veldur ţessu.
Kári Harđarson, 25.8.2007 kl. 15:42
Gott hjá ţér ađ vekja máls á ţessu. Ef ţađ er rétt sem ţú segir ađ erfitt geti veriđ ađ sjá í botninn á lauginni ţá er heldur betur ástćđa til ađ gera úr ţessu mikiđ mál.
Ţađ ţarf ađ komast til botns í ţví hvađ veldur grugginu, og leysa vandann strax, enda mikiđ örygissatriđi. Ţađ er auđvitađ synd ef viđgerđir raska sundrútínu fastagesta í Vesturbćjarlauginni, en nauđsynlegt ef laugin á ekki ađ vera slysagildra.
Ţađ vćri kannski ráđ ađ hnippa ađeins í fréttadeild moggans, til ađ gera á ţessu úttekt?
Promotor Fidei, 25.8.2007 kl. 16:00
Ég heyrđi einu sinni ađ ástćđan fyrir ţessu vćri sú ađ Vesturbćjarlaugin vćri ekki međ varmaskiptabúnađ og notađi ţví [ađ hluta] jarđhitavatn í laugina í stađ ţess ađ nota jarđhitavatniđ til ađ hita upp ferskvatn eins og sé gert í flestum öđrum sundlaugum.
Andri Thorstensen (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 19:04
Hvernig filmu varstu međ í vélinni ?
Og var vélin rétt stillt ?
Halldór Sigurđsson, 25.8.2007 kl. 22:07
Mađur veltir ţví fyrir sér hvort ţađ sé eitthvađ meira í vatninu í vesturbćjarlauginni en 'meets the eye' ?
Amk verđur mér hugsađ til Laugardalslaugarinnar sem ekki er međ hreinasta vatniđ í bćnum, og ţó sést vel til botns hvar sem ađ er gáđ...
Ţór Sigurđsson, 25.8.2007 kl. 23:08
Ţessar eru góđar í desktop bakgrunn...
Jón Ragnarsson, 29.8.2007 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.