4.9.2007 | 10:09
Dýr myndi tankurinn allur...
Ég nota hreinsað bensín til að þrífa bletti.
Ég bað um hreinsað bensín hjá Lyfju Smáratorgi. Þar kostaði það 298 kr. fyrir 100 ml. eða 2980 kr. lítrinn.
Ég gat keypt hreinsað bensín útí málningavörubúð í Danmörku fyrir miklu minna. Ég spurðist því aðeins fyrir.
Það kemur í ljós að Besta hf. í Ármúla 23 vill fá 350 kr. fyrir 500 ml. Þar gerir 700 kr. lítrinn. Lyfja er því rúmlega fjórfalt dýrari.
Og þá vitið þið það.
Flokkur: Neytendamál | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 458504
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Þetta er það sem við almenningur þurfum að gera miklu meira af. Spyrjast fyrir og gera verðkannanir og í framhaldi af því kaupa vöru/þjónustu sem okkur hentar best.
Það er nefnilega merkilegt að á meðan við kvörtum yfir peningaleysi þá höfum við í raun enga stjórn á útgjöldunum. Ég læt eitt ördæmi fylgja með þessu til staðfestingar. Ég var á Spáni í ágúst. Ekki var hægt að taka innkaupakerru við stórmarkað nema "borga" fyrir hana hálfa eða eina evru. Peninginn fékk ég tilbaka þegar ég skilaði kerrunni. Einn frændi konu minnar vann fyrir nokkrum árum hjá Smáralind sem einhverskonar bílastæðavörður. Hans helsta tekjulind var að hirða kerrur út um tvist og bast en á þeim tíma var reynt að "lána" kerrur gegn 100 kr skilagjaldi. Hann hafði um 10.000 kr. uppúr krafsinu á meðaldegi! Fólk hirti ekki um 100 kallinn! Mér skilst að Hagkaup hafi gefist upp á tilrauninni
Björn (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 13:53
Það er hægt að kaupa hreinsað bensín hjá olíufélögunum t.d. hjá gamla Esso hét þetta BSP Eldsneyti á Katyl ofna 4 lítrar á ca: 700 til 1000 kall.
Frímann (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 19:07
Ég hef mjög gaman af því að lesa bloggið þitt héðan frá californíu.. en hvað segiru? Hvernig notar þú bensín á bletti?? Hvaða bletti þá helst??
Kveðjur, Dísa
Dísa (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 05:32
Það er helst tyggjóblettir en líka för eftir gúmmískó á parketti, kertavax, vaxlitir..
Kári Harðarson, 7.9.2007 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.