27.9.2007 | 16:59
La vie est belle
Ég er ennþá í Rennes í Frakklandi.
Þegar ég kem út á morgnanna gríp ég andann á lofti því allt er svo fallegt.
Blómin sem vaxa við gluggann ilma. Húsið mitt er allt skakkt og skælt en samt fallegt. Gatan er með tígulsteinum og hún er falleg.
Bakarín eru fallegt og kaffihúsin líka.
Fólkið sem situr á kaffihúsunum líka.
Ég veit ekki hvernig Fransmennirnir fara að þessu, en ég myndi vilja komast að því.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Svona leið mér þegar ég kom til Ravello.
Ég hafði búið í Bretlandi í eitt og hálft ár og ferðast um alla Evrópu, ráfað um Napólí og nágrenni í einhverjar vikur og komið í sérhvert smáþorp á La Costiera Amalfitana en þetta eina litla þorp á meðal margra fallegra þorpa var einhvern veginn svo undursamlegt að maður tók andköf hvert sem maður leit.
Elías Halldór Ágústsson, 27.9.2007 kl. 22:36
Ah já, Amalfi ströndin! Við vorum einu sinni í viku í Positano, sá bær lætur manni líða eins og maður sé kominn til himna svo ég get alveg trúað að Ravello sé fallegur.
Það hlýtur að vera fullt verk fyrir alla bæjarbúa að gera bæinn sinn svona, þetta er ekki verk einnar bæjarstjórnar.
Kári Harðarson, 28.9.2007 kl. 06:03
Thetta er lika mjog medvitud politik i Frakklandi Kari, Frakkar lifa af ferdamennsku og hafa beina fjarhagslega hagsmuni af thvi ad halda landinu "picture pretty" fyrir alla turistana. Medal annars eru mjog strangar reglur um hverning ma byggja i hinum ymsu svaedum Frakklands. Thu matt ekki byggja hus i Bretagne stil i Provence og thu matt ekki byggja hus i Savoie stil i Baskalandinu, o.s.frv. Thetta fer alveg nidur i smaatridi eins og litinn a gluggahlerunum. I Reykjavik virdist allt vera leyfilegt, mexikonsk hacienda og ameriskt bjalkahus hlid vid hlid i somu gotu. Stilleysid er algjort. Thetta a ser langa sogu, m.a. urdu islenskir namsmenn ad leita ut fyrir landsteinana til thess ad nema arkitektur og komu svo heim med thad besta thadan sem their hofdu laert. Islenski arkitektaskolinn er tiltolulega nyr thannig ad vonandi stendur byggingalistin til bota - borgarskiplagid hefur ekki batnad undanfarin ar nema sidur se. Thad tharf politiskan vilja til thess ad breyta um stefnu i thessum malum og fagurfraedi og hagkvaemni haldast ekki alltaf i hendur. A Islandi virdist hagkvaemnin ein rada ferdinni.
Regina Hardardottir (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.