Sigmund tölvunerdanna?

Hér er á ferð teiknari með undarlegan húmor og mikla tölvufræðiþekkingu.  Hann fer örugglega fyrir ofan og neðan garð hjá þeim sem eru ekki tölvunarfræðingar en mér finnst þetta fyndið.

exploits_of_a_mom

donald_knuth

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, ég þyrfti alveg augljóslega að fá son minn til að þýða þennan til að skilja hann!

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2007 kl. 16:14

2 Smámynd: Jón Ragnarsson

Þessi efri er búinn að ganga á milli alla vikuna....

Jón Ragnarsson, 15.10.2007 kl. 17:52

3 identicon

Þessi drengur er algjör snillingur :) Það er ekki á allra færi að skrifa um ást og nördaskap eins og hann gerir.

Jónheiður (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:32

4 Smámynd: Kári Harðarson

Hæ Jónheiður! 

Drengurinn minnir mig á Douglas Coupland sem skrifaði "Microserfs", sá höfundur blandar saman nerdaskap og næmum skilningi á mannlegu eðli.

Ég las þessa bók síðast eftir hann (fæst á bókasafninu), mæli með henni.

Kári Harðarson, 16.10.2007 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband