29.1.2008 | 10:18
Hvenær drepur maður mann?
Í morgun ætlaði ég á bílnum en hann fór ekki í gang. Hann var dauður enda hef ég hjólað uppá síðkastið og því ekki notað hann. Ég hjólaði í vinnuna og það var í góðu lagi.
Á leiðinni datt mér samt í hug hvað þetta væri bagalegt, að loksins þegar ég þyrfti að nota bílinn væri hann ónothæfur af því ég hefði ekki verið að nota hann.
Þá datt mér í hug að snúa þessu við: hvernig væri ef ég ætlaði að nota líkamann, en hann væri dauður þegar til ætti að taka, af því hann hefur staðið svo lengi ónotaður?
Þá er betra að koma bílnum ekki í gang...
Flokkur: Hjólreiðar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Gang-virkur og gagn-virkur ;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 29.1.2008 kl. 10:31
Þetta ýtir við kyrrsetukonu...
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.1.2008 kl. 10:43
Fáðu þér Ford, hann fer alltaf í gang!
Guðrún Markúsdóttir, 29.1.2008 kl. 11:24
Ullarnærföt og flíshúfa, undir hjálminum og hjólreiðarnar verða að skemmtilegri útiveru og hagnýtum ferðamáta á þessum árstíma.
Pétur (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 13:44
Skiptið þið um dekk á hjólunum í svona færð? Er til eitthvað sem heitir vetrardekk á reiðhjól?
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.1.2008 kl. 13:47
Ég er með nagladekk frá Nokian í Finnlandi, þau fást oft í Erninum og Markinu.
Þau eru rosalega góð, gera allan gæfumuninn.
Kári Harðarson, 29.1.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.