19.5.2008 | 13:45
Hvernig gengur hjá Vista ?
Hér er markaðshlutdeild hinna ýmsu stýrikerfa Microsoft:
Það væri synd að segja að Windows Vista sé búið að ná mikilli útbreiðslu á þessu eina og hálfa ári síðan það kom á markað.
Heimild PC Pitstop
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 458560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
jahérna.. eru komnir 18 mánuðir síðan þetta kom út :S... ég vil ekki sjá þetta á minni tölvu.
Erfitt að fá XP :(
Óskar Þorkelsson, 19.5.2008 kl. 14:20
Er eitthvað að draga úr sölu á nýjum tölvum ? Það hefur yfirleytt verið þannig sem MS hafa náð bestum árangri í markaðssetningu.
Sveinn í Felli (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 14:43
Getur verið að Vista sé ekki tilbúin til almenns brúks og að markaðurinn viti það?
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 15:16
Vista skeiðinu líkur hratt líkt og Windows ME tímabilið hjá MS. MS keppist við að þróa arftaka Windows Vista sem verður Windows 7
Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 15:39
Þetta kemur ekki á óvart. Ég tel Vista vera gjörsamlega misheppnað stýrikerfi a.m.k. sé miðað við þá vinnu sem var lögð í það og væntingar til þess. NT var líklega skárst en mér sýnist það vera dottið út.
Júlíus Valsson, 19.5.2008 kl. 16:34
Varð fyrir verulegum vonbrigðum með Vista, en ég held mig alltaf þegar ég get á Linux slóðum og mun gera það áfram ...
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2008 kl. 20:17
gallin við linux er að það eru svo fáir leikir sem virka á linux ;).. tölva sem ekki er hægt að leika sér á er eins og vélarlaus bíll fyrir mig.
Óskar Þorkelsson, 19.5.2008 kl. 20:40
Ég veit ekki með þessi stýrikerfi, en leikurinn Trackmania Nations sem þú mæltir með fyrir skömmu er alveg búinn að stela mér undanfarið :)... jú ég keyri hann á Vista og gengur bara OK.
Ólafur Ragnarsson, Hvarfi, 270 Mosfellsbæ (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 00:48
Miðað við þetta graf, þá er XP að vinna á aftur.
(Það breytir því samt ekki, á neinn hátt, að ég er Windows-frjáls, og hef verið frá upphafi. Hingað heim mun Windows ekki koma. Og svo ég geri orð Katós gamla að mínum: "Það þarf virkilega að slökkva á Microsoft".)
Einar Indriðason, 20.5.2008 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.