Mćtti ég koma međ smá tillögu?

Grein Uwe Reinhardt um ađ gera ćtti árás á Ísland, á sér forföđur í enskum  bókmenntum.  Blađagreinin "A Modest Proposal" eftir Jonathan Swift kom út 1729.  Í henni leggur hann til ađ fátćkar írskar fjölskyldur selji börnin sín sem gott  kjöt til ríkra fjölskyldna í London.

Í greininni fjallar hann á yfirvegađan hátt um bágt ástand hjá fátćkum og svo  kemur ţessi málsgrein eins og skrattinn úr sauđaleggnum:

“A young healthy child well nursed, is, at a year old, a most delicious  nourishing and wholesome food, whether stewed, roasted, baked, or  boiled; and I make no doubt that it will equally serve in a fricassee,  or a ragout.”

 

Í seinni hluta greinarinnar fer hann ítarlega gegnum útreikninga á ţví, hversu  jákvćđ áhrif ţetta muni hafa á allar vísitölur. Í enskum skólum er ţessi grein  kennd sem eitt besta dćmiđ um breska kaldhćđni.

Fjöldi fólks skrifađi haturgreinar gegn Swift og ţarmeđ var tilganginum náđ;  greinin og hryllilegt ástand fátćkra fjölskyldna í London komst á forsíđur  blađanna.  Jonathan Swift er best ţekktur sem höfundur annarar ţjóđfélagsádeilu  en ţađ er "Gulliver í Puttalandi".

Jonathan_swift

 

 

 

 

 

 

 

 

Mér datt í hug ađ skrifa mína eigin grein í ţessum anda.  Í henni ćtlađi ég ađ leggja til ađ nú, ţegar flestir keyra um á jeppum yfir rennislétt malbik međan stéttarnar í  borginni eru svo niđurníddar ađ ţćr eru eiginlega bara fćrar jeppum,  hvernig  vćri ţá ađ skipta? Jeppafólkiđ getur notađ frábćra torfćrueiginleikana í  eitthvađ og viđ hjólanerdarnir fáum loksins hjólastíga.

 


mbl.is Mikil viđbrögđ viđ grein háskólaprófessors um sprengjuárás á Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Frábćr!

Baldur Kristjánsson, 10.4.2007 kl. 11:22

2 Smámynd: Morten Lange

Frábćr hugmynd. En  hún stenst ekki  allveg  samanburđin viđ skrif Jonathans Swift  og Uwe Reinhardt  varđandi fáranleika.  Reyndar ţá "hjálpar til"  ađ fótgangdi mundu fá slćma útreiđ

   ..

Til hamingu annars međ birtingu á yfirlitssíđunni "Umrćđan"  á  http://www.mbl.is/mm/blog/

Morten Lange, 11.4.2007 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband