27.4.2007 | 10:32
Strætó framtíðarinnar
Ég sá ótrúlega tækni í Tallin í Eistlandi síðustu helgi. Eistar hafa tekið framúr vetnisstrætópælingum Íslendinga og keyra nú um alla borgina í rafmagns strætisvögnum.
Þeirra tækni nýtir rafmagnið betur en vetnisstrætó gerir. (Það þarf rafmagn til að mynda vetni).
Ég var að grínast. Tæknin er ekki ný, hún er áratuga gömul.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Hjólreiðar | Breytt 6.6.2007 kl. 10:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Ætli þeir komist áfram í ssnjó og upp brekkur? Vetnisvagnarnir réðu nú ekkert sérlega vel við það....
Púkinn, 27.4.2007 kl. 14:19
Ég þekki til þessara vagna frá Moskvu. Hrikalega ljótir allir þessir vírar í loftinu sem fylgir þeim. Ennfremur áttu þeir til að steikja einn og einn farðega þegar stigið var út úr þeim. Þ.e. við vissar aðstæður.
Guðmundur (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 16:28
Það er engu líkara en helmingur Íslensku þjóðarinnar hafi skroppið til Eistlands nýlega, og er það vel, enda gaman að koma þangað og Eistlendingar góðir heim að sækja.
Þessir strætisvagnar eru fín framþróun af sporvögnunum og mörgum kostum búnir, en það yrði seint sátt um að leggja loft rafmagnslínur yfir öllum strætisvagnaleiðum í Reykjavík.
G. Tómas Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 17:21
Nú ertu að gefa þér að einhver verði spurður
Kári Harðarson, 27.4.2007 kl. 19:09
Mér hefur alltaf þótt vond framsóknarfíla af vetnisumræðuni hér á landi. Það er því gott að minna menn á að rafmagnið er gott eins og það er og best að eyða því ekki í framleiðslu á orkugjafa sem kostar líka mikla orku að geyma.
Svona til gamans er hér gamalt vetnisblogg: http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/118558/
Magnús Bergsson, 28.4.2007 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.